Úrval - 01.12.1944, Síða 44

Úrval - 01.12.1944, Síða 44
42 tJRVAL „Roosevelt Wilson.“ „Hvað ertu gamall?“ „Tuttugu og tveggja, held ég.“ Síðan settust þeir aftur. Hinn opinberi ákærandi stóð upp og rakti sögu málsins. Eiginmaður ákæranda hafði verið að vinna í annari sveit. Hún var að taka upp kartöflur í afskektu horni akursins, þegar negrinn lædd- ist út úr skógarþykkninu og miðaði að henni byssu. Hann hafði hótað að drepa hana, ef hún kæmi ekki út í þykknið og legðist með sér þar. Af tvennu illu hafði hún kosið að láta undan honum. Þegar hann var hlaupinn á brott, heyrði hún, að kallað var á hana. Það voru konur, sem voru að leita að henni, og hljóp hún þá til þeirra og sagði þeim, hvað skeð hafði. Verjendurnir spurðu hana nokkurra spurninga með nær- færni og samúð. „Það er ekki svo að skilja, að við séum að rengja yður, frú,“ sögðu þeir. „Það er aðeins vegna skýrsl- unnar." Konan viðurkenndi, að negrinn hefði lagt frá sér byss- una á meðan hann framdi ódæð- ið, en dómarinn flýtti sér að skýra fyrir kviðdómendum, að það hefði verið búið að ógna henni með byssunni, og að hún hefði verið miður sín af hræðslu. Starfsbróðir minn hleypti brúnum og hristi höfuð- ið. Konan var einum þrjátíu pundum þyngri en negrinn og mundi áreiðanlega hafa getað ráðið niðurlögum hans eftir að hann var búinn að leggja frá sér byssuna. Því næst voru leidd nokkur vitni, sem ölí báru, að sakborn- ingur hefði tekið til fótanna, þegar átti að ná honum, að hann hefði haft byssu og veitt mótspyrnu, þegar hann var handtekinn. Tvær konur staðfestu, að ákærandi hefði verið miður sín af hræðslu eftir ódæðið. I hádegishlénu var ég áheyr- andi að samtali Roosevelts við verjendur sína. Þeir sögðu hon- um, að það mundi ekkert þýða fyrir hann að þræta. Bezt mundi fyrir hann að játa allt og fá málinu lokið. En Roose- velt maldaði í móinn. „Nei, skal ég segja ykkur,“ sagði hann, „það er ekki búið að segja sannleikann ennþá. Ég þarf að komast þarna upp til að segja sannleikann. Ef þeir ætla að drepa mig, þá þarf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.