Úrval - 01.12.1944, Síða 45

Úrval - 01.12.1944, Síða 45
DÖMSMORÐ I SUÐURRlKJUNUM 43 ég að komast þarna upp og segja sannleikann.“ Það var vissulega ekki göf- uglyndi, sem réði því, að ég blandaði mér í samtalið. Ég vildi aðeins reyna að gera svo- lítið meira fréttaefni úr þessu ómerkilega máli. Ég greip fram í. „Það er rétt hjá þér, Roose- velt, ef þeir eru að ljúga, þá verður þú að fara þarna upp og segja sannleikann. Þeir neyðast til að hlusta á þig.“ Verjendurn- umir urðu að viðurkenna, að „auðvitað getur rétturinn ekki neitað honum um lagalegan rétt hans til að bera fram vörn í máli sínu,“ en það væri bara tilgangslaust. Þegar þeir voru farnir, fór ég aftur inn og mælti nokkur hvatningarorð til Roosevelts. „Láttu ekki kúga þig, Roose- velt. Lofaðu þeim að heyra sannleikann," sagði ég. Og nú sá ég á andliti negrans svip, sem sem ég sízt af öilu kærði mig um að sjá. Ég hlýt að hafa verið fyrsti hvíti maðurinn, sem nokkurntíma hafði vikið að honum vingjarnlegu orði. Það hafði sömu áhrif eins og þegar hundi er klappað vingjarnlega. Þrjóskufull sjálfsvörn hins of- sótta lítilmagna hvarf úr svip hans, og ég sá, að hann var ekki nafnlaust dýr, heldur lifandi, mannvera, gædd mannlegum tilfinningum og vilja. Hann sýndi mér allt sitt auma líf, einstæðingskap þess og ótta. Ötta við mennina og ótta við blóðhundana. Ötta við fangelsið og ótta við rafmagnsstólinn. Það fór skjálfti um mig og ég hypjaði mig burtu. Eftir hádegið tók annar verj- andinn til máls og tilkynnti réttinum hátíðlega, að þeir hefðu ráðlagt sakborningi að láta falía niður vörn, en hann krefðist að fá að neyta réttar síns. Nú yrði sakborningur því leiddur fram til að bera fram vörn í máli sínu. Ef kveikt hefði verið á eldspýtu í salnum, á meðan Roosevelt gekk upp að vitnastúkunni, mundi salurinn hafa sprungið í loft upp. Ég hefi aldrei fundið slíka ógnun, slikt skipulagt hatur beinast að einum auðnulausum vesaling. Varðmennirnir gripu til vopn- anna og dómarinn barði í borð- ið og heimtaði kyrrð í salnum, þó að inni ríkti grafarþögn. „Jæja, Roosevelt, byrjaðu þá á sögu þinni,“ sagði verjand- inn, „og hafðu hana stutta“. Hann gerði enga tilraun til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.