Úrval - 01.12.1944, Síða 46

Úrval - 01.12.1944, Síða 46
-14 TJKVAL leiðbeina honum eða hjáipa á nokkurn hátt. ,,Já, dómari, það er svona,“ byrjaði hann. „Ég fór á fætur um morguninn, og fékk lánaða byssu hjá Sam Winson. Ég ætlaði á kanínuskyttirí. Ef Sam væri hérna, mundi hann segja ykkur, að ég segi satt. Svo fór ég á stað og þá sá ég þessa konu vera að taka upp kartöflur. Ég hafði séð hana einu sinni eða tvisvar áður, og hún hafði sagt mér, að sig langaði í hring, sem ég átti. Ég gekk til hennar og sýndi henni hringinn og við töluðum saman dálitla stund. Svo spurði ég hana að því, og hún leit í kringum sig og sagði já ... “ Það kvað við skot. Bóndinn hafði í einu vetfangi dregið upp skammbyssu og hleypt af. Áheyrendur gerðu uppþot og varðmennirnir tóku að beita bareflunum. Tveir þeirra stukku á bóndann og afvopn- uðu hann. Kviðdómendurnir, bóndinn og sakborningurinn voru flutt- ir út úr salnum, og það leið hálf klukkustund, áður en ró var komin á í salnum aftur. Ég fór til að ná tali af Roose- velt. Verjendurnir voru hjá honum. „Þetta sagði ég,“ mælti annar þeirra. „Þegar rétturinn verður settur aftur ætla ég að ljúka málinu.“ „Nei, herra,“ andmælti Roosevelt. „Ég var ekki nærri búinn. Ég á eftir að segja mik- ið ennþá.“ „Alveg rétt hjá þér, Roose- velt“, sagði ég. „Vertu alveg óhræddur við þá. Segðu þeim allt af létta.“ Þegar réttarhöldin byrjuðu aftur, bar verjandinn fram af- sakanir sínar og skýrði enn frá því, að hann hefði hvatt sakborning til að láta alla vöm falla niður. Því næst var Roosevelt aftur leiddur upp í vitnastúkuna, umkringdur vopnuðum varðmönnum. Það ríkti dauðaþögn á meðan hann lauk við sögu sína um við- skiptin við konuna, sem fengu skjótan endi, vegna þess' að „einhverjar konur fóru að kalla á hana.“ Svo hófst yfirheyrzlan. „Úr því að þú framdir ekki neinn glæp,“ spurði hinn opinberi ákærandi, „hversvegna hljópstu þá eins og skelfdur hundur, þegar þeir fundu þig þama úti á akrinum?" „Ég sá marga menn koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.