Úrval - 01.12.1944, Side 51

Úrval - 01.12.1944, Side 51
DÓMSMORÐ I SUÐURRlKJUNUM 49 og sagði „Verið þið sælir.“ Böð- uilinn spennti ólarnar, gekk frá raftenglunum, og gamli prest- urinn þuldi, „Ég er upprisan og lífið . . Andartak fór titr- ingur um grannvaxinn líkamann í stólnum, og svo hleypti full- trúi hins sjálfstæða Alabama- ríkis á tvö þúsund og þrjú hundruð volta spennu. Þeir grófu hann í fangelsis- garðinum, af því að engir að- standendur gerðu kröfu til að fá líkið. Blað mitt flutti væmna frásögn af aftöku lögreglu- morðingjans. Þar stóð, að fréttaritarinn hefði átt viðtal við fangann og að síðustu orð hans hefðu verið, „Ég hefi fundið guð!“Síðastamálsgreinin var ekki í rökréttu framhaldi af því, sem á undan var komið. Maðurinn, sem sá um umbrotið á blaðinu, mundi hafa strikað hana út, ef hún hefði náð yfir á annan dálk. Hún hljóðaði á þessa leið: „Á meðal átta negra, sem einnig voru líflátn- ir í gærkvöldi, var Roosevelt Wilson, 22 ára, dærndur fyrir nauðgun í Webster 'Country.“ Verið getur, þegar ég lít aft- 'til þessa atviks, að ég geri of mikið úr þessu máli Roosevelts Wílsons. Það er ljot saga, um ólánsama konu og móðurlaus- an negradreng. Hún getur ekki talizt algild fyrir allan þann fjölda nauðungarmála út af negrum og hvítum konum, sem ég hefi verið vitni að, af því að það getur fremur talizt undan- tekning en regla, að sakborn- ingurinn sé saklaus. En eigi að síður var hér saklaus maður líflátinn. En það er augljóst, að dóms- morð eins og þetta varðar ann- að og meira en ákærendur og sakborninga. Það varðar trú og von og kjark heillar þjóðar. Það er ekki að undra, þótt okkur reynist erfitt að vekja hina amerísku þjóðarsál til varnar sjálfri sér. Það er ekki að undra, þótt við getum ekki eygt í gegn- um þokubakka okkar eigin mannfyrirlitningar hugsjón, sem er þess virði að fórna lífinu fyrir. Við erum öll sálsjúk í Ameríku. Það er sálsýking hins algera sinnuleysis. Uppi- staða þess er andlegur tómleiki, en ívafið mannfyrirlitning. Þegar ég hefi friðþægt fyrir sinnuleysi mitt og sjálfsgleði, mun ég væntanlega reisa minn- isvarða berfættum, svörtum dreng, sem hét — Roosevelt Wilson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.