Úrval - 01.12.1944, Side 56

Úrval - 01.12.1944, Side 56
54 tJRVAL samskonar skorti á jafnvel neista af skynsemi hjá fuglum yfir varptímann. Það má taka hið fræga dæmi um gaukinn, sem er vanur að setja eggin sín í hreiður annara fugla og lætur þannig fósturforeldra annast um unga sinn. Þegar gauksung- inn kemur úr egginu, er fyrsta verk hans að kasta fóstursyst- kinum sínum úr hreiðrinu, svo að hann geti sjálfur fengið all- an matinn, sem komið er með heim. Þ'egar fósturmóðirin, sem hefir verið að draga björg í bú, kemur heim, liggur unginn hennar sjálfrar iðulega tístandi fyrir utan hreiðrið, en gauks- unginn er einn í hreiðrinu. Menn hafa svo oft verið sjónarvottar að gerðum kvenfuglsins undir þessum kringumstæðum (og jafnvel kvikmyndað hann), að ekki er hægt að vera í neinum vafa. Hún gengur algerlega fram hjá sínum eigin ungum, en einbeitir sér við að mata litla yfirgangssegginn. Sagan um strútinn, sem gref- ur hausinn ofan í sandinn til þess að finnast ekki, kann að vera ótrúleg, en samt hefir mað- ur tekið eftir því sama hjá skozku heiðarjúpunni. Það var komið að henni að óvörum úti á víðavangi, hún stakk höfðinu inn í músarholu og sat þannig í hnipri grafkyrr, þó að allur kroppur hennar sæist fyrir utan holuna. Spæturnar sýna stundum annars konar sljóleika, þegar þær eru að safna fæðu til vetr- arins. Þær höggva holur í trjá- stofna með nefinu og safna akörnum og hnetum í holurnar. En stundum kemur fyrir, þegar fuglinn er sterkur en tréð grannt og viðurinn mjúkur, að fuglinn borar gat í gegnum tréð. En það breytir engu. Akarn eftir akarn er sett í holuna og hneta eftir hnetu, þó að þær detti út hinum megin og fari til ónýtis. Sagan um kúna, sem kálfur- inn var tekinn frá, er sígilt dæmi um sljóleika hjá spendýrum. Belgurinn af kálfinum var troð- inn út með heyi og settur við hliðina á kúnni til þess að hugga hana. Hún byrjaði að sleykja skinnið með móðurlegri ástúð. En hún sleikti svo fast, að skinnið fór í sundur og safamik- ið heyið kom í ljós. Móðureðlið gleymdist óðar og kýrin fór að háma í sig heyið. Venjulega þykja rottur all vitur dýr, en samt lýsa mörg störf þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.