Úrval - 01.12.1944, Page 57

Úrval - 01.12.1944, Page 57
SKYNLAUSAR SKEPNUR 55 alveg ótrúlegri heimsku. Tamda, hvíta rottu, sem var að byggja sér hreiður, þraut efni. Meðan hún var að leita alveg hamslaus að einhverju til þess að full- nægja með hreiðurbyggingar- fýsn sinni datt hún um rófuna á sér. Hún greip hana undir eins og bar hana í hreiðrið. Seinna uppgötvaði hún rófuna aftur og bar hana þá í hreiðrið og þannig bar hún hana aftur og aftur ótal sinnum. En kvenrottunni er öðru vísi farið en fósturmóður gauksins, hún er vön að ná í alla unga, sem detta út úr hreiðrinu. Það er gaman að athuga hina aug- ljósu ástæðu fyrir þessari mis- munandi hegðun. Fuglsungi dettur yfirleitt aldrei út úr hreiðrinu og þess vegna hefir ekki þroskast hjá fuglum nein eðlishvöt til þess að fást við slíkt; athygli þeirra er einskorð- uð við ungann í hreiðrinu. — Það er vafasamt að fugl þekki aftur nýfleyga unga, ef þeir eru annars staðar en í hreiðrinu. En aðstaða rottunnar er öðru vísi. Ungar þeirra finnast langtum oftar á víð og dreif fyrir utan hreiðrið, og er það að nokkru leyti vegna þess, að þeir eru vanir að hanga á spenum móð- urinnar og dragast þannig út úr hreiðrinu. Þess vegna hefir þroskast hjá rottum sú eðlis- hvöt, að koma frávillingum aft- ur í hreiðrið. En auðséð er, að þetta verk er ekki framkvæmt af skynsemi, því að ef fimmtíu rottuungar (eða jafnvel kett- lingar) eru settir utan við hreiðrið, eru þeir allir dregnir inn, meðan rúm leyfir. En engin saga um sljóleika dýra væri fullsögð, ef ekki væri minnst á sauðkindurnar. Smali nokkur rak eitt sinn um f jögur hundruð fjár í gegnum hlið. Drengur einn sat á vegarbrún- inni og setti fótinn fyrir for- ustukindina og hún stökk greið- lega yfir hann. Næsta kind fór eins að og nokkrar á eftir henni. Svo fékk smalinn drenginn tii að taka fótinn frá. En það var um seinan. Næsta kind stökk einnig, þegar hún kom að sama stað, og þannig stukku þær hver á fætur annari. En allt í einu, kom eitthvert babb í bátinn. Ein kindin varð ringl- uð og stökk nokkrum sinnuro í staðinn fyrir einu sinni. Þessi vitleysa breiddist út og innan skamms var á veginum heil halarófa, um hálfa mílu á lengd, af stökkvandi kindum. Kindur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.