Úrval - 01.12.1944, Side 59

Úrval - 01.12.1944, Side 59
Enskur tónlistarfrœðingur lýsir, l létturn tón, hvernig á — Að setja saman tónverk. Úr bókinni “The Music Lover’s Handbook,” eftir Percy Sehoíes. T MYNDAÐU þér, að þú sért tónskáld, sem ætlar að búa til tónverk ákveðinnar lengdar, t. d. fimm mínútna eða fimmtíu mínútna. Þú ert svo lánsamur, að drottinn hefir sent þér frumhugmynd, lítið lag, sem þér finnst túlka einhverja til- finningu, sem hrærist djúpt innra með sjálfum þér. Slíkt lag endist ef til vill hálfa mín- útu (fá lög eru lengri í sjálfu sér). Þú skrifar lagið niður, horfir á það með stolti hins skapandi listamanns, og þá vaknar spurningin — hvað svo? Ef til vill kemstu að þeirri niðurstöðu, að þetta hálfrar mínútu lag sé svo gott, að gjarnan megi endurtaka það. Nú er tónverkið orðið einnar mínútu langt. Þú getur hætt við svo búið, ef þú villt, en varla getur það talizt fullnægj- andi. Er þá ekki bezt að ljúka þessu fimm mínútna „lagi án orða“ með því, að endurtaka litla lagið tíu sinnum — eða fimmtíu mínútna hljómkvið- unni með því að endurtaka það hundrað sinnum? Guð (sem sendi þér lagið) forði þér frá því! Enginn mundi endast til að hlusta á það. Ekkert lag, hversu fallegt sem það er, mundi þola slíka endurtekn- ingu. Slíkar endurtekningar eru aðeins leyfilegar í kirkju, þar sem söfnuðurinn er svo heillaður af tilbeiðslu og trú- arlegum innblæstri sálmsins, að endurtekning sama lagsins við mörg vers vekur enga at- hygli, eða þá við danskvæði eða rímur, þar sem lagið er ekki annað en eins konar farartæki, sem flytur söngvarann eftir viðburðarríkum söguþræði. Og þú ert ekki að semja kirkju- tónverk, danslag eða stemmu, heldur konsertverk, sem flytja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.