Úrval - 01.12.1944, Síða 60

Úrval - 01.12.1944, Síða 60
58 TÍRVAL á í einhverri stórri tónlista- höll. Sífelld endurtekning dug- ir því ekki. Þú verður að reyna eitthvað annað. í þetta skipti skrifar þú á blað litla lagið, sem guð sendi þér, og bíður svo eftir því, að hann sendi þér annað lag. Eft- ir einn eða tvo klukkutíma, eða eftir fáeina daga, kemur það — og þú skrifar það niður. Nú ertu búinn að ljúka við eina og hálfa eða tvær mínútur af tón- verkinu. Þú bíður eftir þriðja, fjórða og fimmta laginu, og þegar þau eru öll komin til þín, leggurðu þau saman. Þegar hér er komið sögu sýnist ekki úr vegi að reyna tónverkið á einhverjum vini þínum — eða óvini. Þá uppgötvarðu, að það rennur allt annað en ljúflega niður. Til þess eru tvær ástæð- ur. í fyrsta lagi er alltaf nokk- ur taugaáreynsla að njóta nýs lags, og það tekur of mikið á taugarnar að hlusta á fimm slík lög í röð, án hvíldar. I öðru iagi kemur það í ljós, að verk- ið hljómar ekki eins og ein heild, heldur fimm. Þó að þú tengir saman þessi fimm smá- lög með fjórum, snotrum milli- þáttum, hljóma þau samt sem áður ekki sem ein heild. Þessar tilraunir þínar hafa opinberað þér tvær megin- reglur. Sú fyrri sýndi þér fram á nauðsyn fjölbreytninnar, sú síðari nauðsyn samræmisins. Þú íhugar þetta nánar og sefur á því, áður en þú ákveður, hvað gera skuli næst. Það kemur yfir þig eins og opinberun morguninn eftir. Þú tekur fyrsta lagið, síðan annað lagið og svo fyrsta lagið aftur. Þetta hrífur! Þú hefir einmitt hitt á sama byggingarlagið og við þekkjum á menúettum Mózart og jafnframt níutíu af hverj- um hundrað danslögum, noc- túrnum, smálögum, „lögum án orða“ og öðrum snotrum smá- tónverkum. Þegar hugurinn hefir notið fyrsta lagsins, (sem við skulum kalla I), þiggur hann gjarnan breytingu og fagnar þá öðru laginu, (sem við köllum II). Þegar það er búið, kærir hann sig ekki um meiri tilbreytingu í bráð og vill gjarnan heyra fyrsta lagið aft- ur, sem nú er orðinn gamall kunningi. Nú tekurðu þrjú af lögunum þínum, sem við skulum kalla I, II og III, og raðar þeim á eftir- farandi hátt:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.