Úrval - 01.12.1944, Side 61

Úrval - 01.12.1944, Side 61
AÐ SETJA SAMAN TÖNVERK 59 I II I III I. Þetta gefur góða raun. Þú útfærir þetta frekar: Tn i iii i ii i. Og þá kemur í ljós, að þú hefir uppgötvað byggingarlag rondósins! Nú áttu ekki armað eftir en að slétta úr þeim ójöfnum, sem stafa af reynsluleysi þínu í smíði tónverka. Enn ertu samt ekki fyllilega ánægður, og þú ferð til einhvers söng- fróðs vinar þíns, sem segir þér, að sá skortur á tilbreytni, sem þér finnst enn há laginu, stafi af því, að öll þrjú lögin séu í sömu „tóntegund" eins og hann kallar það. Eða hann bendir þér á, að „hljóðfall" þeirra allra sé of líkt hvað öðru. Eða hann segir þér, að þau séu í of ólík- um tóntegundum eða hljóðfalli o. s. frv. En þú hefir að minnsta kosti fundið hinar réttu grundvallarreglur — f jöl- breytni og samræmi, víxlnotk- un efniviðsins og endurtekn- ing hans. Þú ert samt ekki enn búinn að uppgötva aðferð til að Ijúka við fimmtíu mínútna langt tónverk, eins og þú ráð- gerðir í upphafi, en þú ert á réttri leið. Með því að upp- götva grundvallarreglur menú- ettsins og rondósins hefir þú raunverulega fundið grundvall- arreglur allrar evrópskrar og amerískrar tónlistar. Orðheppni. Þegar forstjórinn kom á skrifstofuna um morguninn, upp- götvaði hann, að hann hafði gleymt vasahnífnum sínum heima. Hann fór fram í aðalskrifstofuna til þess að fá lánaðan hníf hjá einhverjum skrifstofumannanna, en enginn þeirra var með hnif á sér. Að lokum dró sendisveinninn upp úr vasa sínum hnif, sem einhvern tima hafði séð sinn fífil fegri. „Hvernig stendur á því, drengur minn,“ sagði forstjórinn, „að þú skulir vera eini maðurinn hér á skrifstofunni, sem hefir hníf á sér?“ „Það veit ég ekki,“ svaraði drengurinn, „nema ef vera skyldi af því, að launin mín eru svo léleg, að ég hefi ekki efni á að eiga nema einar buxur.“ — The Boston Sunday Post. 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.