Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 63

Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 63
UM SKlÐIN MÍN OG SKlÐIN ÞÍN 61 hirt, ef þau eiga að geta full- nægt köllun sinni. Hér skal ekki farið frekar út í þá sálma, hverskonar umhirðu skíðin þarfnast — né heldur rætt um leyndardóma gljábrennslunn- ar — en það eitt fullyrt, að venjulega er farið miklu ver með skíði en t. d. hjólhest eða tennisspaða, og eru þau þó engu harðgerðari en þessir hlutir, eða síður viðkvæm. Einkenni skíðanna — breizk- leiki þeirra og styrkur, — mót- ast af sjálfum efnivið þeirra, hinu lifandi tré, sem hefir miklu meiri og undraverðari fjöl- breytni en t. d. hið harða stál. -Eðaslög lífsins þagna aldrei né þverra til fulls í trénu. Það má róa þau, halda þeim í skef j- um og aga þau, með viðeigandi aðgerðum, en við hagfeldar að- stæður láta þau á sér bæra að nýju, að sönnu hægt og hljóð- laust, en þó svo, að það verkar að síðustu á allt eðli skíðanna, annaðhvort til góðs eða ills. Skíðin geta aldrei, frekar en fiðlan, gleymt því algerlega, að einu sinni voru þau partur af lifandi tré. Þau geyma allt af eitthvað af hinum lifandi frum- um hins upprunalega meiðs, búa yfir einhverju af hinum dularfullu öflum, sem þau sugu úr lofti eða láði. Það eru þessir hæfileikar trésins, sem eru uppistaðan í innsta eðli þeirra, og þeim eiginleikum, sem koma í Ijós á langri eða skammri tilveru. Það er sjaldan auðvelt að koma auga á þá við fyrstu sýn, um leið og tréð er höggvið að rótum eða skíðin söguð úr stofni þess. Gott og höfugt efni getur haft það til að vinda sig eða rifna, sérstak- lega ef skíðin sæta ekki þeirri meðferð, sem þeim hentar bezt. Allir sem reynt hafa skíði úr ólíkum viðartegundum, vita hve misjafnlega þau hegða sér und- ir fótum manna. Skíðamaður- inn verður að haga sér eftir þyngd þeirra og sveigjanleika. Á æskuárum mínum notaði ég finnsk greni- og furuskíði. Þau voru mjó og dásamlega sveigj- anleg og lipur. Það lá í eðli þeirra að fara létt og liðlega yfir fannbreiðurnar. Það var eins og þau væru að hvetja mig til þess að þjóta áfram. Ég naut þess að fara á þeim yfir slétt firnindin. En þegar ég löngu síðar fór á þeim í fjallaferð, reyndust þau ónothæf. Annað brotnaði þversum, er éghoppaði á því yfir lækjarsprænu. Hitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.