Úrval - 01.12.1944, Síða 65

Úrval - 01.12.1944, Síða 65
TJM SKÍÐIN MlN OG SKlÐIN ÞÍN 63 En vitanlega gildir sama máli um þessi harðviðarskíði og öll önnur góð skíði, að hver ein- stök þeirra hafa sín sérkenni, sitt einstaklingseðli, sem er upprunnið í sjálfu efninu, þró- ast og þroskast í sköpuri þeirra, og mótast loks og fágast af notkun og aðbúnaði. Það er um skíðin eins og fiðlurnar, að ekki er hægt að dæma um grunntón þeirra og hæfni nema af reynslu. Að sönnu er það svo, að almennt eru þau búin til og seld í ákveðnum tegundaflokk- um, og að skíði sömu tegundar eða tegundaflokks virðast að ytra útliti nákvæmlega eins, en þegar um raunverulega góð skíði er að ræða, þá hefir hvert einstakt par sín sérkenni, sína sérstöku innri hæfileika, sem koma því betur í Ijós sem þau eru lengur notuð. Meira að segja þroskast skíðin með aldrinum, eins og fiðlurnar, og taka framförum um rennsli og styrkleika, og þó því aðeins að um góðan efnivið sé að ræða og góða meðferð. Og þá fyrst þeg- ar skíðamaðurinn hefir kynnzt persónuleika skíða sinna og svo að segja samlagast hrynj- andi þeirra, verður sambúðin og samvinnan milíi þessara að- ilja báðum til verulegrar gleði og ánægju. Því að skíði, eins og öll önn- ur tæki, sem búin eru til úr lif- andi efni, geta eingöngu orkað því, sem er samrýmanlegt eðli þeirra. Það er gleði þeirra og nautn að renna áfram, sveigja sig og beygja yfir bolla og ból, að þjóta með húsbónda sinn niður brekkur og flug með öll- um þeim hraða, er hann frekast þolir án þess að hann missi fótanna. Þau eru treggeng og löt 1 móti brekku og krefjast þá viðeigandi áburðar, en á leiðinni upp eru þau þrungin af innibirgðu hlakki til þess að geysast niður aftur. Ef þau renna aftur úr spori einstaka sinnum, þar sem snjórinn veitir ekki nægilegt viðnám, þá er það að eins vottur um óþol, tákn þess að þau séu orðin leið á þessu rölti. En sé nægur snjór og færið ekki alltof erfitt, þá miðar samt í áttina, hægt og bítandi, unz komið er að marki. Og nú hvílumst við í nokkrar mínútur, hrifnir af útsýninu yfir skógi klæddar hlíðar, mýrafláka og fjallavötn, dýr- leg sjón mögnuð klökuðu lífi. .. Þegar sólin varpar ljóma sínum yfir slíka dýrð og leikur ljóss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.