Úrval - 01.12.1944, Page 67
„Púðurkerlingar" Ameríku.
Grein úr „Harper’s Magazine,“
eftir Pearl S. Buck.
A MERÍSKU konurnar virð-
•**ast að eðlisfari skiptast í
þrjá flokka. I fyrsta flokknum
em þær konur, sem eru ein-
hverjum sérstökum hæfileikum
gæddar, eða konur með með-
fædda köllun. Þessi flokkur er
eðlilega lítill vegna þess, að
konurnar, sem tilheyra hon-
um verða að hafa til að bera,
auk hæfileikanna, mikið líkams-
þrek og óvenjulegan innri þrótt,
sem knýr þær til starfa dag eft-
ir dag, þrátt fyrir þægilegar
ytri aðstæður.
Annar flokkurinn er miklu
stærri en sá fyrri, í honurn
eru þær konur, sem hafa köllun
eins og hinar; en sú köllun er
heimilið. f þessum flokki er
konan, sem er af hug og sál
sýnt, að þau eru úr góðum efni-
við stórra og sterkra stofna.
Því fer ekki fjarri, að þau séu
örlítið hreykin, er þau svífa
yfir snjóbreiðuna og bera hinn
Þó að Pearl S. Buck, sem mörgum
íslenzkum lesendum mun kunn, ræði
hér stöðu amerískra kvenna,
munu lýsingar hennar samt eiga
víðar við, og því ekki ófróðlegt
fyrir íslenzkar konur ao kynnast
þeim.
fyllilega ánægð með að vera
móðir og húsfreyja. Á meðan
fjórir veggir hennar standa
uppi, er hún ánægð, önnum
kafin, nytsöm — elskuleg, hug-
hreystandi, nauðsynleg vera,
sem rækir híutverk sitt.
En við skuíum ekki hugsa
um hæfileikakonuna núna eða
húsmóðurina. Þó að þær séu
mikilsverðar, er samanlögð
tala þeirra í hlutfalli við tölu
allra kvenna mjög lítil, og auk
þreytta eiganda í hvíldarfaðm
ylhlýrrar íbúðar....
Þekkjast nokkur önnur tæki,
sem geta veitt líkama og sál
slíka gleði ?