Úrval - 01.12.1944, Síða 68

Úrval - 01.12.1944, Síða 68
66 ÚRVAL þess eru þær öruggir og góðir oorgarar, af því að þær vita, hvað þær vilja gera, og gera það. Eftir er þriðji flokkurinn, mjög stór hópur, og þær konur kalla ég vegna vöntunar á betra orði „púðurkeriingar“. Margar miljónir hinna ame- rísku kvenna tilheyra þessum flokki, allar þær konur, sem eiga svo velstæðar fjölskyldur, að þær þurfa ekki að vinna sér inn peninga til þess að svelta ekki; þær, sem ekki hafa neina ákveðna hæfileika eða köllun, þær, sem hafa aðeins meðal- áhuga á heimili og börnum, svo að þegar þær hafa sinnt því nægilega, eiga þær mikinn tíma aflögu, orku og dugnað, sem þær vita ekki, hvernig þær eiga að nota. Það eru þessar „púðurkerl- ingar,“ er þjást mest af þeirri hlunnindabyrði, sem lögð er á herðar amerísku konunnar. Ég hefi þessa málsgrein út af fyrir sig, þó að ég viti vel, að þannig óskýrð gæti hún sært einhverja „púðurkerling- una“ eða reitt hana til reiði. En ég hætti á það vegna þess, að hefði amerískum konum aldrei hlotnast sú hlunninda- aðstaða, sem þær eiga við að búa, mundi þessi kventegund — „púðurkerlingin" — aldrei hafa orðið til. Hún er dugleg, frjáls og menntuð, og hana langar oft til þess að gera eitthvað fyrir þjóðfélagið beint, en ekki að- eins fyrir milligöngu eigin- manns og barna. En hún getur það samt sjaldan. Hlunnindin aftra því, þau eru svo mikil, að þjóðfélagið gerir engar kröfur til hennar. Jafnvel vinkonur hennar draga kjarkinn úr henni. Ef hún reynir lítillega til þess að gera eitthvað alvar- legar en vinkonur hennar gera, þá segja þær við hana: „Elsku bezta, þú ert dásamleg!“ — en það þýðir „Hvernig dettur þér í hug að gera þetta?“ — „Ertu ekki eitthvað skrítin?“ — eða „Þú þykist vera snjöll!“ — Þetta þýðir í rauninni allt það, sem óánægðar og úræðalausar konur álíta, þegar þær sjá ein- hverja úr hópi sínum haga sér öðruvísi en hinar, og er því ásökun í garð þeirra, sem ekkert gera. Hin illa afleiðing hlunnind- anna er sú, að sá sem nýtur þeirra verður lamaður eins og af sjúkdómi. Fyrir mörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.