Úrval - 01.12.1944, Side 69

Úrval - 01.12.1944, Side 69
„PÚÐURKERLINGAR" AMEHÍKU 67 öldum, þegar hinir einföldu Manchuríumenn sigruðu hina kænu Kínverja, notuðu Kín- verjar vopn, sem gáfu þeim lokasigurinn. Kínverjar sögðu við Manchuríumennina: ,,Þið eruð yfirmenn okkar, þess vegna skulum við gera öll leiðinlegu verkin fyrir ykkur. Þið eigið að búa í höllum út af fyrir ykkur og skemmta ykkur þar. Þið þurfið ekki að vinna eða strita. Við munum gera allt fyrir ykkur. Manchuríubúar voru harð- ánægðir. Þeir lögðu niður vopn- in, settust að í dýrðlegum höll- um, sem Kínverjar létu þá hafa og lifðu í ró og næði. Eftir stuttan tíma réðu Kínverjar aftur ríkjum í landi sínu. Það gerði Manchuríumenn alveg framtakslausa, að þurfa lítið að hafa fyrir mat og drykk og miklar tómstundir. í hvert skipti, sem ég heyri ameríska konu segja: „Já, en það hafa nú engar konur meiri þægindi en við . . . “ Þá minnist ég Manchuríumanna og verð áhyggjufull. Ég hygg, að þúsundir Aust- urlandakvenna hafi sagt við mig: „Þér eruð hamingjusamar að vera amerísk kona! Þið hafið frelsi og jafnrétti á við karl- manninn. Foreldrar ykkar and- varpa ekki, þegar þið fæðist, og bræður ykkar álíta ykkur ekki lægra settar en þá. Þið þurfið jafnvel ekki að giftast, ef ykkur langar ekki til þess.“ Ef ég hefði tækifæri til þess núna eftir þessi ár, sem ég hefi dvalið með löndum mínum, að svara þessum austurlenzku, konum, þá yrði það eitthvað á þessa leið: „Það er satt að við erum frjálsar. Við getum orðið það, sem við viljum — amerísku konurnar — lögfræðingar, læknar, listakonur, vísindakon- ur, verkfræðingar og allt. En af einhverri ástæðu, þá erum við það ekki!“ „Þið eruð það ekki!“ mundi austurlenzka konan segja undrandi. Hún skilur það ekki, og vissulega er erfitt að skilja það. Það er erfitt að skilja, hvers- vegna það vekur alltaf svo mikla eftirtekt, þegar konur skara fram úr á einhverju sviði. En þannig er það. Það er þessi hlunnindaaðstaða okkar, sem með því að svifta okkur allri nauðsyn þess að þurfa að leggja hart að okkur, veldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.