Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 72

Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 72
70 ÚRVAL að raun um, hvort konur verði ekki ánægðar eins og karl- mennnir-nir með því að nota getu sína og hæfileika. Ég fagna því alltaf, þegar ég heyri, að einhver kona verður að vinna fyrir sér. Ég fyrirlít þá, sem segja auminginn, hún þarf að vinna fyrir sér, eftir að séð hefir verið fyrir henni í mörg ári” Það ætti heldur að óska henni til hamingju m.eð það, að nú nejrðist hún loksins til þess að beita líkams- og sálar- kröftum til hins ýtrasta og fær að þekkja heilbrigða þreytu og óttann um, að hún sé ekki fær um að rækja störf sín. Hún lærir að lifa í áhættu og samkeppni og gefast ekki upp, þó að á móti blási, en framar öllu öðru fær hún, að njóta í f'yllsta mæli þess sjálfsgleymis, sem aðeins það starf, er á huga manns allan, getur veitt. Aumkunnarverðasta veran í þjóðfélagi okkar er hin mið- aldra kona, sem hefir lokið skyldustörfum sínum á heim- ilinu. Börnin eru farin, en hún er ennþá í blóma lífsins og finn- ur samt að hennar er ekki þörf. En samt álít ég hana ekki á nokk- urn hátt aumkunarverðari en ungu stúlkurnar, sem eigi hafa hlotið undirbúning undir neitt ákveðið lífsstarf, og eru nú að loknu námi, að brjóta heilann um, hvað þær eigi að takast á hendur. Flestar þeirra giftast og ganga í spor þeirra, sem nú eru miðaldra. Hvorar tveggja eru þær „púðurkerlingar,“ ungar jafnt sem gamlar. „En hvað getum við gert?” spyrja þær. Já, hvað geta konurnar í Bandaríkjunum gert, sem þurfa ekkert að gera? Ég hefi hvergi komið hér á landi, þar sem ég hefi ekki séð ýmisleg verkefni, sem væri bráðnauðsynlegt að konur tækju að sér —^ og alls staðar eru þessar „púðurkerlingar" að springa af óánægju, af því að ekkert er til þess að gera. Geta amerísku konurnar ekki séð verkefnin, sem bíða þeirra? Þær geta á ýmsan hátt fegrað bæi og sveitir. Þær geta endurbætt húsnæði, þær geta gengt opinberum störfum með prýði, þær geta sett betri lög bætt aðbúð barnanna og rannsakað og breytt úreltum kennsluaðferðum í skólum og kennslubókum. Hvers vegna skyldu tannlæknar vera karl- menn eða húsameistarar eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.