Úrval - 01.12.1944, Síða 80

Úrval - 01.12.1944, Síða 80
78 TJKVAL heilög vé í hjarta hinna stærri bæja, ógna öryggi fólks vegna brunahættu, hækka iðgjöld vegna brunahættu, félagsheild- inni stórlega í óhag, auka þörf- ina á erlendum gjaldeyri vegna endurtrygginga erlendis, standa í vegi fyrir skipulagn- ingu bæjanna og fegrun, en gera þá að afskræmi í allra augum, innlendra sem erlenda. Og ástæðan er einkum sú, að lóðirnar, sem þessi húshróf standa á, eru svo óhóflega dýr- ar, að bæjarfélögin brestur getu til að eignast þær, þótt kofarnir sjálfir séu sáralítils virði. Þá má nefna það, að eng- inn getur t. d. krafizt þess af einkaeigendum lands, að verk- smiðjuhverfi verði fenginn þar staður. Þó er það mikilvægt skipulagsmál og félagsmál, hvar verksmiðjur eru reistar. Þær þurfa að vera svo í sveit settar, að flutningar að þeim og frá verði sem ódýrastir, að óhollustu stafi ekki af þeim fyrir umhverfið og í þriðja lagi þarf að ætla verkamanna- bústöðum stað svo nærri þeim, að kostnaður verði sem minnst- ur fyrir verkamenn af ferðinni til vinnu og frá, helzt þurfa þeir að geta matazt heima hjá sér, nema séð sé fyrir hollum mál- tíðum á annan hátt. Lóðamálin torvelda ekki að- eins, að fóik komi sér upp þaki yfir höfuðið í þéttbýlinu við sjávarsíðuna, heldur einnig í sveitum landsins. Ég hefi ríka tilhneigingu til að líta á jarð- irnar sem byggingalóðir. Jarð- irnar hafa gengið kaupum og sölum síðan á landnámstíð. í þúsund ár hefir ísland verið selt aftur og aftur, og þeir, sem selt hafa vildu jafnan fá meira fyrir það, en þeir greiddu sjálfir. Sá sem kaupir húsalausa eða illa hýsta jörð fyrir tugi þús- unda króna, bindur sér þann bagga, að hann getur að jafnaði ekki byggt mannsæmandi híbýli fyrir sig og sína fyrstu árin. Og hátt jarðarverð bindur ekki aðeins kaupendum jarðanna drápsklifjar, heldur hefir það og í för með sér hækkun á verði þeirra afurða, er bændur fram- leiða til sölu, meðan afurða- magnið er ekki meira en eftir- spurnin. En sé framleiðslu- magnið meira en eftirspurnin og verðfall blasi við á afurðun- um, eru ekki önnur ráð til að forða landbúnaðinum frá hruni en styrkir í einni eða annarri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.