Úrval - 01.12.1944, Síða 81

Úrval - 01.12.1944, Síða 81
BYGGINGAMÁL FRÁ FÉLAGSLEGU SJÓNARMIÐI 79 mynd, er greiddir séu af al- manna fé. Hér ber því allt að sama brunni: Ekki verður hjá því komizt að velta jarðaverð- inu að nokkru yfir á almenning, annað hvort með hækkun á af- urðaverðinu eða með styrkj- um. Það var svo fyrir stríðið, að bændur gátu almennt ekki hýst jarðirnar sökum fjár- skorts. Gjaldþol almennings þoldi ekki öllu hærra vöruverð, en þó var það verð, er bændur fengu, svo lágt, að þeir sátu með skuldaklafann sem snöru um hálsinn óg gátu ekki ráðizt í neitt. Þeir fengu að reyna það ekki síður en margir aðrir, að það er dýrt að vera fátækur. Ölga stríðsáranna í f jármálum hefir náð til jarðaverðsins ekki síður en annarra sviða þjóð- lífsins. Jarðir eru nú almennt seldar og keyptar við slíku ofurverði, að stórbölvun mun af hljótast í framtíðinni, ef slíku fer enn fram í stór- um stíl. Að vísu er jarða- verðið mjög breytilegt eftir staðháttum, ekki síður en lóða- verð í kaupstöðum. Þar sem jarðhiti er, mun þó verðið vera liæst. Hveragerði stendur m. a. á landi, sem er í einka- eign. Fyrir tilmæli þorpsbúa freistaði ríkisstjórnin þess að fá landið keypt. Og hún gat fengið það keypt. En rúmlega 120 hektarar áttu að kosta yfir 650 þúsund krónur. Þetta verð er hœrra en fasteignamat allra jar'öa og landa í Austur-Barða- strandasýslu eða Austur- Skaptafellssýslu, hvorri fyrir sig, hærra en tvöfalt fasteigna- mat Neskaupstaðarlóðar og nálægt tveir þriðju af fasteignamati kaupstaðarlóðar Akraness, sem er víðlend og í góðri rækt eins og kunnugt er. Þetta dæmi sýnir, að stefnt er út í hreinar öfgar um verð landa í sveitum líka, svo fremi löndum búi yfir einhverjum kostum, er gera þau byggileg, og þarf varla til. Ég sé enga skynsamlegri leið út úr þessu vandamáli en þá, að ísland eigi sig sjálft og sé ekki til sölu. Mér finnst það engin goðgá eða fjarstæða að láta sér detta í hug, að ríkið keypti allar jarðir, sem eru í eign einstaklinga og greiddi eigendunum andvirði þeirra eftir áætlun á mörgum árum með jöfnum afborgunum. Með því móti fengju bændur tals- verðan höfuðstól, er þeir gætu varið til að hýsa jarðirnar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.