Úrval - 01.12.1944, Side 82

Úrval - 01.12.1944, Side 82
80 ÚRVAL ráðast í ræktunarframkvæmdir fil að bæta fósturjörðina og sinn eigin hag. Rétt finnst mér, að ábúendum jarðanna yrðu svo greidd laun fyrir ræktun- arf ramkvæmdirnar og jarðrækt- arstyrkurinn er vísir að slíkum launum. Með þessu móti fengju inenn verðug laun fyrir að græða sár fósturjarðarinnar, auk þess, sem þeir nytu af- raksturs búa sinna, ættu hús sín og tæki sjálfir. 1 stuttu máli: þeir mundu fá arfinn, er liðnar kynslóðir skiluðu þeim, greiddan í peningum, og eign- ast til viðbótar arð vinnu sinn- ar. Engir sérstakir menn eiga loftið, né láta sér detta í hug að leggja skatt á leiðir lofts- ins. Slíkur Eyrarsundstollur er ekki til. Enginn bannar öðrum að draga fisk úr sjó, því að sjórinn er ekki einstakra manna eign. En hvers á jörð- in að gjalda? Við skulum hugsa okkur að Ingólfur Amarson hefði séð fyrir örlög íslands, og enn- fremur, að hann hefði gert þá ráðstöfun, að hundrað góðar byggingalóðir úr landi hans skyldu leigðar á 400 kr. hver á ári og leigan lögð í sérstakan sjóð. Síðan hefði hann mælt svo fyrir, að þessi sjóður skyldi af- hentur íslenzka ríkinu á morgni hins nýja lýðveldis, svo að fósturjörðin gæti átt sig sjálf. Ef Ingólfur hefði gert þetta, væri sjóðurinn orðinn rúmlega 40 miljónir, þótt ekki væru reiknaðir neinir vextir. Fasteignamat á öllum jörð- um og lendum íslands, að frá- töldum lóðum 9 stærstu bæj- anna, er rúmlega 38 miljónir króna. Þetta dæmi, að leiga eftir 100 góðar byggingalóðir í rúm 1000 ár, nemur meiru fé en samanlagt fasteignamat ís- lands alls, að frátöldum 9 kaupstaðalóðum, ætti að láta okkur renna grun í, hvílíkt fjárhagsatriði það verður fyrir komandi kynslóðir — ef við hugsum í kynslóðum — hvort haldið verður áfram að láta ís- land vera á uppboði eða ekki. Rannsókn hr. Arnórs Sigur- jónssonar á því, hversu vér erum á vegi staddir í bygg- ingamálum, virðist leiða í ljós, að 7200 íbúðir á landinu séu ófullnægjandi sem íbúðir. Sést á þessu, hversu risavaxið fé- lagslegt vandamál hér er á ferðinni. Hér að framan hefi ég nokkuð rætt lóðamálin og þýðingu þeirra til sjávar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.