Úrval - 01.12.1944, Side 84

Úrval - 01.12.1944, Side 84
82 'ÚRVAL ig almenningsheill krafði, að unglingum, sem vildu læra handverk og töldu sig hafa bolmagn til að gera það, skyldi vera bægt frá því, en í stað þess vísað í fylkingar atvinnu- lausra manna, þar sem þeir sátu á hakanum jafnvel í at- vinnubótavinnu, því að fjöl- skyldufeður sátu fyrir henni, og altítt var, að útslitnir menn voru í atvinnubótavinnu, af því að þeir töldust vera fjöl- skyldufeður, en fullfrískir, ungir synir þeira sátu heima, eða ráfuðu um göturnar og biðu tjón á sál og líkama fyrir bölvun iðjuleysisins. Er þetta almenningsheill, þegar á allt er litið ? En þess vegna er spurt, að þetta er félagsmál, og enn eru í gildi ákvæði í lög- um, er fela í sér möguleika til að takmarka aðgang að ýmsu iðnnámi, þótt framkvæmdin sé nú rýmri en áður. Þegar eftirspurn eftir fag- lærðum mönnum jókst skyndi- lega nú á styrjaldartímunum, ekki sízt fyrir tilkomu setuliðs- ins, kom brátt í ljós, að mikill skortur var á faglærðum mönn- um við byggingar o. fl. Þetta hafði í för með sér mikla hækk- un á kaupgjaldi iðnaðarmanna, samkvæmt lögmálinu um fram- boð og eftirspurn, og hygg ég að þar hafi orðið alveg óvenju- legar kauphækkanir miðað við aðra launamenn, einkum ef miðað er við ákvæðisvinnu- taxta fagmanna. Þetta hefir raskað stórlega hlutfallinu þeim launamönnum og öðrum í óhag, sem ekki höfðu af hliðstæðri aukningu kaupget- unnar að segja, en urðu að kaupa þessa vinnu beint eða óbeint, annað hvort er þeir byggðu sjálfir eða urðu að leigja sér húsnæði með hinum mestu ókjörum. Þar við bætt- ist, að gripið var til þess að ráða lagtæka menn til ýmiss- ar vinnu fyrir nálega fagmanna- kaup og verður það að teljast mjög óheppilegt, bæði frá sjón- armiði þeirra, sem unnið var fyrir og einnig frá sjónarmiði vel menntaðra iðnaðarmanna, er vilja setja markið hátt, hver í sinni grein. Gegnir nokkurri furðu, að enn skuli vera í lög- um ákvæði, er heft geta að- gang að iðnaðargreinum, sem sýnilegt er, að muni taka örum vexti á næstu árum, ef full- nægja á þörfum þjóðarinnar á ýmsum sviðum. Ráðgerð er mikil áætlun um rafvirkjanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.