Úrval - 01.12.1944, Síða 87

Úrval - 01.12.1944, Síða 87
BYGGINGAMÁL FRÁ FÉLAGSLEGU SJÓNARMIÐI 85 ur, nefnilega hvaðan fólkið fer og hvert það stefnir, kemur til greina að athuga, hvort ekki skuli einkum byggja timbur- hús á þeim stöðum, sem ætla má að fólk yfirgefi, helzt af þeirri gerð, er taka má sundur, og flytja til í flekum, en slík gerð húsa ryður sér nokkuð til rúms erlendis. Slík hús geta orðið tiltölulega ódýr, ef um stórframleiðslu er að ræða með vélum. Þau eru unnin í verk- smiðjum og virðist reynslan sýna, að afköst þeirra, er að smíðinni vinna, séu meiri við slík skilyrði, en þegar unnið er að smíðinni á byggingarstaðn- um, hversu sem viðrar, og er það skiljanlegt. Og það mundi hafa mikla félagslega þýðingu, að fólk gæti flutt húsin með sér eins og íveruföt sín og ann- an farangur, ef það flytur á annað borð. Þegar fólk þyrpist á einhvern stað, skapast þar húsnæðisvandræði, fólk fer að búa í óhæfum íbúðum við óhæfileg þrengsli, húsaleigan hækkar vegna eftirspurnar- innar, hvað sem húsaleigulögum líður, og þarf ekki að eyða orð- um að því, hverja félagslega þýðingu þetta hefur, að við- bættu því, að sá, sem flytur frá stað, sem fólkstraumurinn liggur frá, getur ekki komið húsi sínu í verð, hvorki með leigu né sölu, og húsið er þá glatað verðmæti fyrir einstakl- inginn og þjóðarheildina. Hans böl er þjóðarböl, þótt í smáu kunni að vera. Ég hygg því, að athuga verði, hvort ekki komi til greina smíði tilbúinna húsa, er flytja megi í flekum staða á milli. Slík hús er hægt að reisa á ótrúlega skömmum tíma, sam- kvæmt erlendri reynslu, og hægt er að stækka þau og minnka eftir breytingum á stærð fjölskyldunnar. I þessu sambandi vil ég benda á að athugað sé, hvort ekki komi til greina sniðbinding (standardisering) á ýmsu, er að húsagerð lítur. Þótt hús séu misstór, við hæfi fjöl- skyldnanna, er ekki þar með sagt að gluggakarmar og gluggar, hurðir, listar o. s. frv. þurfi að vera af því nær jafn- mörgum gerðum og húsin eru mörg, svo að dæmi sé nefnt. Sama gildir um eldhússkápa og ýmislegt fleira, ef séð er um að skapa húsmæðrum beztu skil- yrði og spara þeim sporin. Hið persónulega svipmót húsanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.