Úrval - 01.12.1944, Síða 89

Úrval - 01.12.1944, Síða 89
BYGGINGAMÁL FRÁ FÉLAGSLEGU SJÓNARMIÐI 87 þeim ógeðfeld, því að hún væri í rauninni ekki annað en staðfesting á því af opinberri hálfu, að þeir hefðu þjóðholl og æskileg áform á prjónunum. En hins vegar er fjöldi manna, einkum ungmenni, bæði karla og kvenna, sem hafa farið svo illa og gálauslega með mikla fjármuni, er þeim hafa áskotn- azt á þessum veltitímum, að til bölvunar er þeim sjálfum, bæði í nútíð og framtíð, og jafnframt allri félagsheildinni. •Ég skal taka tvo unga menn, er ég þekki persónulega, sem dæmi, báða á líkum aldri. Báð- ir hafa haft stöðuga og góða atvinnu öli veltiárin. Annar sparaði fé sitt, svo sem mest hann mátti, kvæntist 1942 og hafði lokið við að koma sér upp snotru húsi og búa það hús- munum í árslok 1943. Hinn hefir eytt öllu jafnóðum og hann aflaði þess, er ókvæntur, flögrar eins og fiðrildi, og á ekki neitt til eftir öll þessi veltiár. Hann hefir átt sinn þátt í að auðga þá manntegund, sem auðgast á staðfestuleysi og óráðsíu annarra. Vel kann að vera, að einhver góður og gild- ur gróðamaður, er hagnaðist vel á ráðslagi hans og annarra er líkt fóru að, hafi keypt sér jörð fyrir offjár af bónda í sveit og stuðlað þannig að hækkun jarðaverðsins, bónd- inn hafi síðan flutzt til Reykja- víkur og stuðlað að hækkun lóðaverðs og húsverðs þar, þar eð framboð slíkra gæða er miklu minna en eftirspurn. Sú hringrás, sem fjármunir þessa manns renna og annara er haga sér eins og ótemjur í fjármál- um, gæti því orðið liður í circulus vitiosus í félagslegum efnum, og má vel kalla það hringavitleysu á íslenzku máli. Gálaus meðferð fjármuna svipuð þessu, er ekkert eins- dæmi, og ég sé ekkert ráð, í fljótu bragði, er betur gæti ráðið bót á þessu en skyldu- sparnaður. Það er ætlunarverk unga fólksins í þjóðfélaginu, að það festi ráð sitt, stofni heim- ili, eignist börn og ali önn fyrir þeim. Ég álít, að fyllilega komi til athugunar, hvort ekki beri að taka úr umferð einhvern hluta af launum ungra manna og kvenna með skyldusparn- aði. Yrði féð þá geymt í vörzlu hins opinbera eða banka, og afhent réttum eig- endum aðeins til að mæta skyn- samlegum þörfum, svo sem til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.