Úrval - 01.12.1944, Page 90

Úrval - 01.12.1944, Page 90
88 tJRVAL að byggja og stofna heimili, afla menntunar o, s. frv. Vextir yrðu greiddir af fénu og allir fá það greitt aftur, þótt ég skuli ekki fara nánar út í hverja tilhögun mætti hafa á því. Skerðing á mannréttindimi, segja menn. En ég efast um, að komizt verði hjá hliðstæðum ráðstöfunum, því að ekki er hægt að treysta öllum foreldr- um til að hafa gætur á, hversu unglingar og ungmenni fara með fé sitt, né til að sjá um, að þau safni öllu því sparifé er þau mega fyrir framtíð sína. Eftirlátsemi foreldra getur verið næstum ótrúleg. Ég þekki til verkamannsfjölskyldu, þar sem svo háttaði til, að 4 börn, milli fei'mingar og tvítugs, voru vinnandi. Heimilisfaðirinn og húsmóðirin unnu bæði baki brotnu og heimilið var mesta regluheimili. Nú átti heimilis- faðirinn kost á íbúð í verka- mannabústað, en útborgun varð miklu hærra en ætlað hafðiverið. Heimilisfaðirinnátti sparifé fyrir áætlaðri útborgun, en skorti fé fyrir því, sem íbúð- in fór fram úr áætlun. Hann sá eitt ráð og aðeins eitt: Taka víxil. Samanlagðar tekjur heim- ilisins reyndust um 4000 krón- ur á mánuði. Börnin voru látin borga til heimilisins mánaðar- legt gjald, sem var áreiðanlega lægra en raunvirði. Föðurnum datt ekki í hug að taka fé af unglingunum og stofna þannig til sameignar hans og þeirra um góða íbúð í verkamanna- bústað. Svipaða sögu gæti ég sagt af greindum bónda. En þegar svo er jafnvel um greina- gott og reglusamt fólk, hvað þá um hina? Söfnun fjármagns er og verður stærsta vandamálið, ér mætir öllum er hugsa til bygg- inga. Það ætti að vera hugsjón allra að eignast mannsæmandi híbýli, er þeir stofna heimili. Lög um verkamannabústaði og bygginga- og landnámssjóð, eru viðurkenning á þessari hugsjón og greiða fyrir að hún geti ræzt, með opinberri aðstoð til handa þeim efnaminni. En þessi lög ná ekki tilgangi sín- um, nema einstaklingarnir geri áætlun um sjóðmyndun, hver fyrir sig, til að inna af hendi meginútgjöldin, er til fram- kvæmda kemur. Ef einstakling- arnir vanrækja að gera þessa áætlun og fylgja henni fram, verður hið opinbera að gera hana fyrir þeirra hönd, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.