Úrval - 01.12.1944, Side 94

Úrval - 01.12.1944, Side 94
92 tJHVAL. Þetta fagra tré hefir því orð- ið að ákaflega mikilvægum þætti í heimsviðskiptunum, þó að upprunalega kæmi það að- eins að gagni frumbyggjum eyj- anna, þar sem það átti heima. Það er alkunnugt, að tíðum sækir „pest“ á ræktaðan gróð- ur. Kemur það þá fyrir, að það getur valdið uppþoti í hinum stærri kauphöllum heims, ef mn það fréttist, að pest hafi kom- ið upp í einhverjum hinna víð- áttumiklu kókospálmaekra. — Þetta kemur svo fram við eyj- arskeggja á pálmaeyjum í Kyrrahafi, í þúsund mílna fjar- lægð. Ef markaðurinn offyllist hinsvegar, hjá verzlunarfyrir- tækjum á norðurhveli jarðar, þá fellur verð á ko'pra, sem keypt er á þúsundum kóraleyja í Suðurhöfum. íbúar þessara eyja eiga þá bágt með að skilja það, að þeir fá miklu minna verð fyrir afurðir sínar, sem eru bæði meiri að vöxtum og betri að gæðum, en verið hafði, ef til vill árinu áður. Það er því engin furða, þótt þeir álíti að hvítu mennirnir séu annaðhvort brjálaðir, eða eintómir svika- hrappar. Hugsanlegt er, að í framtíð- inni verði slík áhrif miklu al- varlegri, en áður hefir verið, þar eð bandamönnum er nú, vegna styrjaldarinnar við Jap- ani, meinaður aðgangur að miklum hluta framleiðslunnar af þessari dýrmætu vöru, og eru því að gera tilraunir með ýmisleg gerviefni, sem komið geta í hennar stað. Árangurinn er sá, að nú er til efni, sem kopramarkaðinum mun geta stafað mikil hætta af, að styrj- öldinni lokinni. Þetta er hin svo- nefnda Barbassu-hneta, sem vex í Brazilíu. Sápa, sem gerð er úr henni, freyðir engu ver en sápan úr kopra, og til smjör- líkisgerðar má einnig nota hana. Önnur efni eru líka farin að láta til sín taka, í samkeppni við kókoshnetuna. Milljónir ekra af soyubaunum og ertuhnetum (peanuts) hafa nú verið rækt- aðar í Bandarikjunum, undan- farin tvö ár, og tvær brazilískar pálmahnetutegundir, auk þeirr- ar, sem áður er nefnd, hafa verið reyndar í stað kopra, (muru-muru og tucum), og loks eru tvær venezúelskar hnetu- tegundir (macanilla og corozo) teknar að ryðja sér til rúms, til sömu nota og kókoshnetan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.