Úrval - 01.12.1944, Side 103

Úrval - 01.12.1944, Side 103
UNDRAMÁTTUR BLÖÐSINS 101 dómi, sem áður var ólæknandi. Hver ný uppgötvun opinberar hinn undraverða lækningamátt blóðefnanna. Um aldir hefir lækna dreymt um að geta flutt blóð úr sterk- um, hraustum líkömum í æðar sjúkra og deyjandi manna. En tilraunir þeirra urðu lengi að- eins að sorglegum mistökum. Það var ekki fyrri en 1901, að austurrískur læknir, KarlLand- steiner, sýndi fram á eina meg- inorsök þess, að allar tilraunir fyrri tíma hefðu misheppnazt. Mannsblóðinu er skipt í fjóra aðgreinda flokka. Blóð úr ein- um flokki, sem dælt er inn í æð- ar mannsins af öðrum flokki getur verið banvænt. Jafnvel eftir að læknum lærðist að greina í sundur blóð- flokkana voru blóðflutningar milli heilbrigðs manns og sjúkl- ings erfiðar, kvalafullar og hættulegar. Og eftir að bióðið kemur undir andrúmsloft storknar það á 2—10 mínútum. Árið 1914 hóf dr. Luis Agote frá Argentínu leit sína að mót- efni gegn blóðstorkunni. Eftir sex mánaðar leit var hann engu nær. Þá var það einn dag, að leið hans lá fram hjá veitinga- húsi. Sýningargluggi þar var fullur af eggjum. Honum datt skyndilega í hug: „Albumin hleypur saman og storknar. Natriumcitrat (salt af sítrón- sýru) kemur í veg fyrir það. Og albumin er eitt aðalefnið í blóðvökvanum. Natrium- citrat.“ Agote flýtti sér til sjúkrahússins. Við dyrnar stöðvaði hann hjúkrunarmað- ur og sagði honum frá því, að einn sjúklinganna biði eftir mjög nauðsynlegri blóðtöku. „Ég skal framkvæma hana sjálfur," sagði Agote. Hann hellti örlitlu af nartiumcitrat- upplausn í glas og leiddi svo blóð sjúklingsins í það. Tíu dögum síðar var blóðið ennþá fljótandi. Næstu sex vikum eyddi hann í tilraunir og ákvarðaði minnsta skammt af natriumcitrati, sem þurfti til þess að koma í veg fyrir storknun blóðsins. 14. nóvember 1914 gat dr. Agote skýrt alþjóð frá þeirri uppgötvun, að tveir þúsund- ustu hlutar af natriumcitrati í mannsblóði kæmu í veg fyrir storknun þess. Loksins voru óbeinir blóðflutningar frá blóð- gjafa til sjúklings orðnir auð- veldir og hættulitlir. En það var ekki hægt að geyma blóðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.