Úrval - 01.12.1944, Side 111

Úrval - 01.12.1944, Side 111
KÍNA EFTIR SJÖ ÁRA STYRJÖLD 109 framleiðslunni, að hún er að- eins brot af því, sem herinn þarfnast. Birgðir hersins af byssum og vélbyssuskotum eru svo litlar, að engri evrópskri eða amerískri herstjórn mundi láta sér til hugar koma að senda þannig búinn her til orustu. Af- leiðingin er sú, að kínverski her- inn verður um fram allt að forð- ast að lenda í stórorustum. Vopnin eru honum dýrmætari en landsvæði. Nú mun margur spyrja, hvernig Kína geti yfirleitt hald- ið áfram styrjöldinni. Það er mest að þakka forustu Chang Kai-sheks. Hún hefir alla tíð verið óbrigðul, hetjuleg, og hvergi hvikað í baráttunni við Japani. En hún hefði komið að næsta litlu gagni, ef grundvöll- ur hennar — kínverska bænda- stéttin — væri ekki jafn bjarg- fastur og raun ber vitni. Bónd- inn framleiðir tvennt: mat og syni. Hann er þýðingarmesta hráefnið til styrjaldarreksturs- ins. Verðbólgan er enn eitt vanda- mál, sem kínverska þjóðin á við að stríða. Tekjustofnar ríkisins eru að mestu þrotnir — engar tekjur, sem hægt er að skatt- leggja, enginn iðnaður, sem rekinn er með hagnaði. Stjórnin greiðir stríðsgjöldin með því að prenta pappírsseðla. í fyrra voru um 40.000.000.000 kín- verskra dollara seítar í umferð. I ár mun seðlaútgáfan verða enn meiri. Siðferðisþreki þjóðarinnar er alvarleg hætta búin af þessari verðbólgu. I skjóli hennar þró- ast hverskonar fjármálaspilling, bæði meðal einstaklinga og opinberra starfsmanna. Inn- heimta kornskattsins er gjör- spillt og menn geta keypt sig lausa frá herþjónustu. Ein afleiðing þessa ástands er sú, að hin furðulegasta víg- lína hefir skapast milli hinna tveggja stríðandi þjóða. Um þessa víglínu fara fram blóm- leg viðskipti á báða bóga. Þessi viðskipti eru í eðli sínu heiðar- leg og nauðsynleg. Með þeim afla báðir herir sér lyfja, fatn- aðar og annarra nauðsynja. En þau hafa slæm áhrif á iiðsfor- ingja hersins, því að þeir hagn- ast á þeim. Þeim er þess vegna oft illa við, að breytingar verði á víglínunni, því að þá missa þeir gömul verzlunarsambönd. Stríðið á sök á aðflutnings- banninu og verðbólgunni. En það á ekki sök á hinni lamandi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.