Úrval - 01.12.1944, Side 113

Úrval - 01.12.1944, Side 113
KlNA EFTIR SJÖ ÁRA STYRJÖLD 111 kommúnista eflast með degi hverjum, svo að erfitt verður að segja, hvernig baráttunni líkur. Þeir, scm eru málum kunnugastir telja, að ekki muni koma til átaka, fyrr en Japanir hafa verið sigraðir. Þjóðemissinnarnir leggja nú mikla áherzlu á að telja öðrum þjóðum trú um, að eining ríki meðal þjóðarinnar. Þess vegna er ritskoðun þeirra mest í því fólgin að þagga niður öll um- mæli um skerf þann, sem hinir kommúnistísku herir í Norður- Kína hafa lagt til landvarnanna. En hið sanna er, að kommún- istar ráða óskorað víðáttumikl- um og þéttbýlum héruðum í Norður-Kína. Þó að herir Chungking-stjórnarinnar hafi borið hita og þunga dagsins í styrjöldinni, hafa kommúnistar samt haldið uppi baráttunni í héruðunum Shantung, Hopei, Shansi og Norður-Kiangsu. Þeir halda uppi víðtækum skæru- hernaði í kringum setuliðsstöðv- ar Japana og járnbrautir, al- gerlega óháðir Chungking- stjórninni. Vopn sín búa þeir til sjálfir eða ræna þeim frá Japönum. Þeir eru 200 til 300 þúsund að tölu og binda 200 þúsund manna japanskan her. Að baki þessum her komm-- únista hefir Chungking-stjórn- in sennilega tíu herfylki af úr- valsliði sínu til að gæta hans, en sem útilokar hann jafnframt með öllu frá umheiminum. Dæmi eru jafnvel til, að þessi her stjórnarinnar, sem vissulega væri full þörf fyrir í baráttunni við Japani, hafi tekið lyf jabirgð- ir, sem ætlaðar voru kommún- istahernum. Á hinn bóginn lýsa Þjóðern- issinnar mörgum sökum á hend- ur kommúnistum. Þeir halda því fram, að eining þjóðarinnar eigi að ganga fyrir öllu öðru, að þjóðin geti ekki orðið sterk, ef tvær stjórnir ríki í landinu óháðar hvor annari, og tveir herir hvor undir sinni stjórn. Þeir fullyrða ennfremur, að Kommúnistaflokkurinn í Kína sé, eins og öðrum kommúnista- flokkum, stjórnað af erlendu ríki, og að engan flokk sé hægt að þola í landinu, sem stjórnað sé erlendis frá. Svar kommúnista er, að á meðan þeir fái ekki neina hjálp frá Chungking-stjórninni, beri þeim engin skylda til að hlýða forustu hennar í neinu. Þeir segjast ekki geta látið af hendi sjálfstæði sitt, nema stjórnin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.