Úrval - 01.12.1944, Side 117

Úrval - 01.12.1944, Side 117
ÐARWIN 115 hugarins úr viðjum þekkingar- leysisins, á sama hátt og Lin- coln var lausnari mannslíkam- ans úr fjötrum þrælahaldsins". Árið 1809 fæddust raunar óvenjulega margir snillingar — Daiwin, Lincoln, Gladstone, Chopin, Mendelssohn, Poe, Tennyson, Oliver Wendell Holmes og Elizabeth Barret Browning, svo að nokkrir séu nefndir. Öll þessi „afburðabörn œannkynsins" lögðu fram sinn skerf til aukinnar fegurðar og göfgi í heiminum — og skerf- ur Darwins var ekki síztur. Hann var kominn af ágætu fólki í báðar ættir. Afi hans í föðurætt, Erasmus Darwin, var frægur náttúrufræðingur og rithöfundur. Langafi hans í móðurætt var Josiah Wedg- wood, hinn víðkunni stofnandi Wedgwood leirkerasmiðjanna. Það var því ekki iiema eðli- legt, að áhugi á listum og vis- indum væri ríkjandi í Darwins- fjölskyldunni. 1 bemsku var Darwin gæf- lyndur, íhugull og mjög eftir- tektarsamur. Jafnvel þó að hann lenti í hættu, hélt hann áfram athugunum sínum, þrátt fvrir óttann. Dag nokkurn, þegar hann var niðursokkinn í hugsanir sínar eins og venju- lega, gekk hann fram af virkis- brún í Shrewsbury. Plann fann, að hann hrapaði og bjóst við dauða sínum. En hann var þó fullkomlega með sjálfum sér. Þetta var aðeins ný, athyglis- verð reynsla fyrir vísindalega hugsandi pilt. „Fjöldi hugs- ananna, sem þutu um hugskot mitt, meðan á þessu stutta og óvænta falli stóð, var ótrúleg- ur ... það virðist tæplega koma heim við þær fullyrðingar sál- fræðinga, að sérhver hugsun taki vissan tíma.“ Frá barnæsku hafði hann þá venju að athuga hlutina sjálf- ur. Hann rannsakaði steina, skeljar, peninga, egg, blóm og skordýr. Hann veiddi sjaldan lifandi skordýr, því að hann vildi heldur taka þau dauð. Honum fannst rangt að drepa þau með eigin hendi. Samt sem áður gerði hann sér enga rellu út af því að skjóta fugla — í f jarlægð. Hann stundaði veiðar árum saman, uns hann dag nokkurn var vottur að kvölum særðs fugls og ákvað að verða aldrei framar valdur að þján- ingu eða clauða nokkurrar lif- andi veru sér til dægrastytt- ingar. „Milt hjartalag,“ sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.