Úrval - 01.12.1944, Side 119

Úrval - 01.12.1944, Side 119
ÐARWIN 117 bridge — hann segir, að þess- «ia árum hafi verið eytt til ein- skis í „bænahald, drykkju, söng, daður og spilamennsku." Þó kynntist hann þarna hin- um fræga vísindamanni, Hen- slow prófessor, en það var fyr- ir meðmæli hans, að honum var leyft að sigla sem náttúrufræð- ingur með Beagle. Sem betur fór var doktor Darwin nógu auðugur til þess að geta styrkt son sinn í „hinum óhagnýtu duttlungum“ hans. Hann var að minnsta kosti laus við fjár- hagslegar áhyggjur í leit sinni að sannleikanum. m. í fimm ár (1831—36) sigldi Beagle um höfin og Darwin gat með eigin augum skoðað „veröldina og leyndardóma lífsins.“ Með nákvæmni vís- indamannsins og ímyndunar- afli skáldsins — því að sérhver sannur vísindamaður er skáid •— safnaði hann, athugaði og raðaði niður dreifðum þekk- ingarmolum um tilveruna og reyndi að skapa úr þeim skilj- anlega heildarmynd. Fram að þessu hafði hann ekki gert sér grein fyrir því, hvert hann stefndi með athug- unum sínum. Eins og sérhver sannur athugandi, byrjaði hann ekki á fræðikenningu heldur staðreyndum. Hann vann að erfiðum rannsóknum í tuttugu ár, áður en hann gat ályktað, að hið mikla safn stað- reynda, benti aðeins í eina átt — til framþróunarkenningar- innar. í augum Darwins var heim- urinn stórt spurningarmei'ki —• reiknisdæmi með óþekktum stærðum, sem krafðist fremur lausnar en aðdáunar sem lista- verk. Hann játaði, að hann hefði snemma mist áhuga á bókmenntum, listum og músik. En hann fann jafngildi þeirra í vísindaiðkunum sínum. Og hann átti einn dýrgrip, sem var jafnvel meira virði en vísindaástríða hans — og það var ást hans til meðbræðra sinna. Eitt sinn, þegar Beagle hafði varpað akkerum úti fyrir strönd Brasilíu, sá hann gamla negrakonu, í hópi strokuþræla, stökkva fram af bjargbrún, til þess að sleppa undan þeim, sem eltu hana. „Hefði hún ver- ið rómversk kona,“ sagði hann, „myndi þetta hafa verið kölluð göfug frelsisást. Þegar um veslings negrakonu er að ræða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.