Úrval - 01.12.1944, Page 120

Úrval - 01.12.1944, Page 120
118 TJRVAL. er litið á það sem dýrslega þrjósku.“ Hann hafði ósegjanlegan viðbjóð á siðleysi þrælahalds- ins. „Nálægt Rio de Janeiro,“ segir hann í Beagiedagbók sinni, ,,bjó ég andspænis gam- alii frú, sem notaði fingra- skrúfur á ambáttir sínar. Ég bjó í húsi, þar sem ungur kyn- blendingur var daglega, og oft á dag, barinn og ofsóttur svo mjög, að lægstu dýrategundir myndu ekki hafa þolað slíka meðferð.“ Tuttugu árum fyrir þrælastríðið, lét hann í ljósi viðbjóð sinn á þrælahaldi með þessum ástríðufullu orðum: ,,Þeir sem líta á þrælaeigand- ann með hlýhug en kuldalega á þrælinn, hafa aldrei sett sig í spor hins síðarnefnda. ... Hve sorgleg framtíð, og jafnvel ekki von um breytingu! ímyndið ykkur hlutskiptið, sem ávallt bíður ykkar, að konur ykkar og börn — sem náttúran kenn- ir jafnvel þrælunum að kalla sitt eigið — verði slitin frá ykkur og seld eins og skepnur hæstbjóðanda! Og þetta er framið og látið viðgangast af mönnum, sem telja sig elska náungann eins og sjálfa sig, trúa á guð og biðja þess, að hans vilji verði hér á jörðu!“ Dar- win var alla ævi fullur samúð- ar með öllum, sem þjáðust. Sjálfur var hann ekki heilsu- hraustur maður. Hann erfði líkamsbyggingu föður síns, en ekki þrek hans. Förin með Beagle var honum stöðug þjáning, sökum þess, hve hann var sjóveikur. Auk veillar heilsu voru óþægindi sjóferðar- innar nægileg til þess að eyði- leggja þrekmeiri mann en Darwin. Maturinn var lítill og óætur —. Darwin þjáðist til æviloka af uppsöluköstum, sem stöfuðu af eitrun frá Beagle- förinni. Stundum var óþolandi kuldi, stundum óbærilega heitt. Hvað eftir annað, þegar hann var í vísindaleiðöngrum um mýrlend héruð, var hann bit- inn af eitruðum skordýrum. Á rannsóknaferðum um frum- skógana, varð hann stundum að vera vatnslaus dögum sam- an. Allt þetta leiddi til þess, að hann var að þrotum kominn, þegar ferðin var á enda. En hann unni ævintýri vís- indanna — og raunar ævintýri hjúskaparins líka. Skömmu eft- ir heimkomuna gekk hann að eiga frænku sína, Emmu Wedg- wood, keypti stórt sveitasetur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.