Úrval - 01.12.1944, Síða 122

Úrval - 01.12.1944, Síða 122
120 ÚKVAL efni svo langan tíma, er eins og Darwin hafi tileinkað sér eitt- hvað af þrautseigju hrúður- karlsins. Margir af vinum hans gerðu gys að honum fyrir að leggja svo mikið að sér við svo lítilsvert verkefni. En hann var að vinna sér álit sem fram- úrskarandi náttúrufræðingur og þjálfa gáfurnar fyrir hið mikla lífsstarf sitt. Því að öll þessi ár var hann smámsaman að viða að sér efni, rannsaka það nákvæmlega og gagnrýna og byggja upp kenningu sína um uppruna tegundanna og ætterni mannsins. IV. Darwin var ekki upphafs- maður framþróunarken ningar- innar. Mörg þúsund árum fyrir Krists burð höfðu kínverskir rithöfundar komið fram með óljósa hugmynd um, að maður- Inn væri kominn af lægri dýr- m Þessi hugmynd hafði verið skírð frekar af gríska spek- ingnum Epicurusi (342—270 f. Kr.), og rómverska skáldinu Cucretiusi (98—55 f. Kr.). En með kristninni varð sköpun- arsagan þróunarkenningunni yfirsterkari, og það var ekki fyrr en á dögum Ðarwins, að þessi kenning var vakin upp aftur og rökstudd vísindalega. Þegar Darwin var tilbúinn að birta þróunarkenningu sína, var honum innanbrjósts, eftir því sem hann sjálfur segir, eins og „manni, sem ætlar að fara að drýgja morð.“ Hann var líka í þann veginn að ganga milli bols og höfuðs á rétttrúnaðar- hugmyndum manna um mann- inr. og guð. Hann bjóst við, að allir myndu sýna sér fyrirlitn- ingu. I bréfi til vinar síns, Gay prófessors við Harvardháskóla, skrifaði hann: „Sem heiðarleg- ur maður, verð ég að segja þér, að ég hefi komizt að þeirri nið- urstöðu, að tegundir, skapaðar sjálfstætt, eni ekki til ... Ég veit, að þetta mun koma þér til að fyrirlíta mig ...“ En snilligáfa hans hafði gert honum kleift að gera mikla uppgötvun, og heiðarleiki hans unni honum engrar hvíldar, fyrr en hann hafði skýrt heim- inum frá þessari uppgötvun. Og þess vegna taldi hann það skyldu sína að sálga gamalli kredaukenningu til þess að geta endurreist, að hans áliti, enn þá eldri sannleika. En þó að hann þyrfti að deyða, þá gerði hann það með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.