Úrval - 01.12.1944, Page 124

Úrval - 01.12.1944, Page 124
122 TJRVAL aldrei vitað aðra eins tilvilj- un!“ sagði Darwin í bréfi til hins fræga jarðfræðings, dok- tors Lyells. „Þó að Wallace hefði haft handrit mitt frá 1842, hefði hann ekki getað samið betri útdrátt." í fyrstu ætlaði Darwin að draga sig í hlé og láta allan heiðurinn af uppgötvuninni falla Wallace í skaut. „Ég vildi heldur brenna bókina,“ sagði ’nann, „heldur en að hann eða aðrir haldi að ég komi auðvirði- lega fram.“ En doktor Lyell hélt því hins vegar fram, að það væri sjálfsagt að Darwin birti niðurstöður sínar án taf- ar. Hann lét í ljós þá skoðun, að Wallace myndi bregðast vel við, þegar hann frétti að Dar- win hefði uppgötvað kenning- una tuttugu árum á undan hon- um. Loks féllst Darwin á, að kenningin skyldi birt sem sam- eiginlegt verk Wallaces og hans. Og Wallace, sem vildi ekki vera eftirbátur að höfð- ingslund, lýsti yfir því, að það væri einstök heppni að honum væri veitt hlutdeild í „uppgötv- un, sem Darwin einn væri ábyrgur fyrir.“ Og þannig endaði ein af merkilegustu þrætum sögunn- ar — þar sem andstæðingarn- ir, hvor um sig, reyndu sem mest þeir máttu að stuðla að auknum hag hins, á eigin kostn- að. Þegar kenningin hafði verið birt vísindamönnum, tók Dar- win til óspilltra málanna að búa handrit sitt undir að verða birt öllum almenningi. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út 24. nóvember 1859, með hinum þunglamalega titli — U'ppruni tegundanna fyrir úrval náttúr- unnar eöa verndun hœfra kyn- þátta í lífsbaráttunni. Inntak bókarinnar „sem sóp- aði burt sögunni af Adam og Evu og aldingarðinum Eden í steypiflóði vísindalegra stað- reynda,“ var í stuttu máli á þessa leið: í þessum heimi er stöðugt að skapast ótakmark- aður fjöldi lífvera. En á hinn bóginn er fæðan af skornum skammti, og sömuleiðis lífs- rýmið. Afleiðingin er keppni upp á líf og dauða milli allra lifandi vera, eilíf barátta fyrir lífinu. Þær, sem hæfa bezt um- hverfi sínu, halda lífi, en hinar eru dauðadæmdar. Þróunar- sinnar nefna þetta ,,að sá lifi, sem hæfastur er.“ En eftir því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.