Úrval - 01.12.1944, Side 125

Úrval - 01.12.1944, Side 125
DARWIN 123 sem tímar líða, breytist og um- hverfið — frá hafi til lands, frá dölum til fjalla, frá ísöldum til hlýrri tímabila, og svo fram- vegis. Meðan á breytingum þessum stendur, verða lífver- urnar að breytast líka, eða þró- ast úr einni tegund í aðra, til þess að þær geti lifað við hin nýju skilyrði. Þessi þróun er kölluð úrval náttúrunnar — það er að segja: Náttúran vel- ur úr þau einkenni, sem gerir tegundinni fært að lifa og eyð- ír þeim einkennum, sem ekki eru lengur lífsnauðsynleg í hinu nýja umhverfi. Þetta, er í fám orðum, saga þróunarinnar. Hin ótakmark- aða lífssköpun leiðir tii lífs- baráttunnar og þess, að hinn hæfasti lifir sökum úrvals nátt- úrunnar og þar af leiðandi þró- unar frá einni tegund til ann- arar. Samkvæmt þessari kenn- ingu er maðurinn kominn að- eins stuttan spöl frá lægri dýr- urn. Darwin skýrir þetta í næstu bók sinni — Ætterni mannsins. Kenningin um að menn séu komnir af öpum er venjulega bendluð við Darwin. Sannleik- urinn er sá, að hann hélt aldrei neinu slíku fram. Skoðun hans var sú, að bæði menn og apar væru komnir af sama forföður langt aftur í forneskju, og væri hann nú útdauður. Apinn er, með öðrum orðum, ekki forfað- ir okkar heldur fjarskyldur frændi. Darwin áleit manninn æðstu dýrategund jarðarinnar. Hann öðlaðist yfirburði sína yfir önn- ur dýr samkvæmt lögmálinu, að sá lifi, sem hæfastur er. Með orðinu hæfastur á Darwin ekki endilega við styrk eða kjark, heldur hæfileikann a:ð laga sig eftir kringumstœ'ðum. Meðal lægri dýrategunda skeður eyð- ing náttúruúrvalsins með líkamlegri baráttu. En í mann- heimi hefir barátta einstakl- inganna vikið smá saman fyrir þróun þjóðfélagslegrar sam- vinnu. Eigingjarn ágangur er að hverfa fyrir gagnkvæmri hjálp. Þrátt fyrir einstök bak- föll — svo sem hina skamm- vinnu sigra manna eins og Napóleons eða Hitlers — er lögmál siðmenningarinnar að skapast hægt og örugglega úr lögleysi frumskógarlífsins. Skref fyrir skref erum við að læra þá lexíu, að bezta leiðin til þess að tryggja líf hvers ein- staklings, sé að stuðla að vin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.