Úrval - 01.12.1944, Side 126

Úrval - 01.12.1944, Side 126
124 TJRVAL samlegu sarnstarfi alls mann- kynsins. Darwin álítur, að maðurinn sé félagsleg vera. Hann er ekki fallinn engill, heldur endurfæddur villimaður. Veg- ur hans liggur ekki niður á við, heldur upp. Á hinn taóginn er hann þó ekki sérstæð lífvera, óskyld öðrum dýrum. Þvert á móti er hann náskyldur öllu, sem lifir, hrærist og heyr bar- áttu á jörðunni. Á mælikvarða lífsþróunarinnar verður hann enn að teljast til dýranna. En hann er dýr, gætt óendanlega miklum hæfileika til að elska. V Líf Darwins var ef til vill bezta sönnunin fyrir framþró- unarkenningu hans. Hæfileiki hans til að elska virtist vaxa ár frá ári. Hann laðaðist að fólki og fólk laðaðist að hon- um. í blágráum augum hans ljómaði ávallt samúð og skiln- ingur. Það var svo gæzkurík ró yfir svip hans, að ókunnugir komu úr fyrstu heimsókninni til hans með tárin í augunurn. Nánir vinir hans — og hann var vinmargur maður — fundu „stöðuga blessun“ í hinum milda persónuleika hans. Vin- áttan var í augum Darwins mesta blessun, sem mann- kyninu hafði hlotnazt. „Talið um frægð, virðingu, skemmtun og auðæfi,“ skrifaði hann í einu af bréfum sínum, „allt þetta er einskisvirði, samanborið við ástúð vináttunnar." En vinsemd hans kom skýrt í Ijós gagnvart andstæðingum hans. Þrátt fyrir allar átölurn- ar, svaraði hann þeim aldrei með höstugu orði. Þvert á móti þakkaði hann þeim ávallt fyrir gagnrýnina. Því að aðaltilgang- urinn í lífi hans var að finna sannleikann. Og í leitinni að hinum leyndu götum sannleik- ans „sjá betur augu en auga.“ Hann var alltaf reiðubúinn að víðurkenna veilur í röksemda- færslu sinni — játa ósigur sinn, þegar rök andstæðinganna voru meira sannfærandi en hans sjálfs. „Ef ég hefi á röngu að standa, þá er það þeim mun betra því fyr sem ég er sleginn niður.“ Hann hreykti sér aldrei gagnvart mótstöoumönnum sínum eða samverkamönnum. Alla ævi kom hann fram eins og auðmjúkur aðstoðarmaður, en ekki sem drottnandi herra. Hann var sérstaklega þakklát-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.