Úrval - 01.12.1944, Side 127

Úrval - 01.12.1944, Side 127
DARWIN 125 ur hinura óbreyttu starfsmönn- um rannsóknarstofunnar, sera söfnuðu staðreyndum, „vika- piltura vísindanna,“ eins og hann kallaði þá, fyrir þá ómet- anlegu hjálp, sem þeir veittu honum. Hann leit ekki niður á nokkra veru, hve lágt sem hún var sett. Þjónustufólk hans, eins og aðrir meðlimir fjöl- skyldunnar, var í augum hans gætt sama virðuleika — virðu- leika hinnar sameiginlegu hlut- töku í samfélagi mannkynsins. Hann var gæddur einkenni göf- ugrar sálar — hæverskum heið- arleika. Dag nokkurn kom Gladstone í heimsókn til hans. Þegar forsætisráðherrann var farinn, sagði Darwin: „Glad- stone virtist ekki vera sér þess meðvitandi, að hann væri mikil- menni, því að hann talaði við mig eins og hann væri venju- legur maður eins og ég.“ Þegar Gladstone heyrði þetta, á hann að hafa sagt: „Tilfinningar Darwins gagnvart mér eru ná- kvæmlega þær sömu og tilfinn- ingar mínar gagnvart honum.“ Darwin var líkur Buddha að því leyti, að hann fann til skyldleikatilfinningar gagnvart öllu mannkyni — og raunar allri náttúrunni. Hann ræddi um trén og grasið eins og það væri lifandi verur. Hann gat skammað laufblað fyrir „klók- indi“ þess að seilast upp úr vatnsíláti, sem hann ætlaði að dýfa því í. Þegar hann varð reiður út af gróðursprotum, sem hann var að gera tilraunir með, sagði hann: „Þessir litlu vesalingar gera einmitt það, sem ég vil ekki að þeir geri.“ Hann leit á hverja plöntu sem iifandi persónuleika. Hann naut fegurðar blómanna og var þeim þakklátur fyrir „yndis- þokka“ fegurðar þeirra. Hann snerti krónublöð þeirra varlega, með óendanlegri ást vitringsins og einfaldri aðdáun barnsins. Skapgerð hans var kristileg, og þó neitaði hann því, að hann væri kristinn. „Fyrir mitt leyti,“ sagði hann, „trúi ég því ekki, að nein opinberun hafi átt sér stað.“ Hann var samt ekki guðleysingi, en leit fremur á sig sem hlutlausan í þeim efn- um. Hann var ekki viss um guðstrú sína, sagði hann. En hann var alveg hárviss í trú sinni á manninn. „Það er trú mín, að í framtíðinni muni mað- urinn verða miklu fullkomnari vera en hann er nú. Að því er snertir spurninguna um ódauð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.