Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 15

Andvari - 01.01.1974, Page 15
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 13 í ljós, að enginn opinber ágreiningur var um endurskoðun og uppsögn sambandslaganna. Nú £ór að líða að því, að Bjarni Benediktsson léti, þótt enn væri bann ungur að árum, mikið að sér kveða í sjálfstæðismálinu. Ohætt er að segja, að eftir 1940 bafi naumast nokkrir stórviðburðir gerzt í því né ákvarðanir verið teknar, án þess að hann væri með í ráðurn og oft i fararbroddi. Llm haustið 1939 brauzt síðari heimsstyrjöldin út. Þegar bér var komið, liafði þjóðstjórnin svonefnda nýlega tekið við völdum bér á landi. Forsætisráðherra bennar var Hernrann Jónasson, en Stefán Jóhann Stefáns- son fór með utanríkismál. Af hálfu Sjálfstæðismanna áttu sæti í stjórninni þeir Ólafur Tbors og Jakob Möller. Brezka stjórnin bjóst allt eins við því, að því er talið var, að Þjóðverjar myndu hernema Danmörku. Þetta leiddi til þcss, að ríkisstjórn íslands fól sérfræðingum að undirbúa ráð- stafanir, sem gera þyrfti af þeim sökum. Þegar Þjóðverjar síðar bernámu Danmörku 10. apríl 1940', bafði ríkisstjórnin tilbúnar tillögur unr, að bandböfn konungsvalds, meðferð utanríkismála og landhelgisgæzlu skyldu Islendingar taka í sínar bendur, þar sem Danmörk væri bernumin, sam- gönguleiðir milli landanna rofnar og konungi og dönskum stjórnvöldum væri ókleift að gegna skyldum sínum gagnvart Islendingum. Unr Jretta segir Bjarni Benediktsson í ritinu „Þættir úr ijörutíu ára stjórnmálasögu", sem Samband ungra Sjálfstæðismanna gaf út árið 1970: l ■ |g „Það var skoðun mín þá, og bún hefur ekki baggazt, þrátt fyrir ýmsa gagnrýni bæði fyrr og síðar, að eftir að þetta ástand bafði staðið nokkurn tíma, befðu íslendingar öðlazt ótvíræðan rétt til einbliða riftingar sambandslaoanna op ákvörðunar urn niðurfellinou konungdæmis. Öum- deilanlegt er, að Danir gátu ekki fullnægt samningnum af sinni bálfu O 7 o O o og vanefndu bann því. Sú vanefnd spratt að vísu af ómöguleika, en ekki af vilja til vanrækslu, en slíkt gat engu haggað um riftingarrétt Islend- inga, sem að sjálfsögðu urðu að sjá lífshagsmunum sínum borgið. Allt annað mál er Jrað, að vitanlega öðluðust þeir engan bótarétt gegn Dönurn vegna svo til kominna vanefnda." Um þessar skýringar Bjarna Benediktssonar var nokkuð deilt þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.