Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 31

Andvari - 01.01.1974, Síða 31
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 29 gerði svo íslcnzki utanríkisráðherrann eftirfarandi samkomulag, sem staðfest o o7 var af ríkisstjórn Islands og Bandaríkjanna: „Viðræðurnar hafa leitt til samkomulags um, að vegna ástands þess, er skapazt hefur í alþjóðamálum undanfarið, og áframhaldandi hættu, sem steðjar að öryggi Islands og Norður-Atlantshafsríkjanna, sé þörf varnarliðs á Islandi samkvæmt ákvæðum varnarsamningsins." Ein síðustu viðvörunarorð Bjarna voru þessi: Þrátt fyrir, og þó öllu fremur vegna þess, hversu vel hefur tekizt að halda friði í þessum heimshluta, frá því að Atlantshafsbandalagið var stofnað, þá er um þessar mundir gerð hörð hríð að bandalaginu. Þeir, sem hafa hug á aukinni ásælni og vilja ryðja „sósíaliskri byltingu“ braut, leggja sig frarn um upplausn, eða að minnsta kosti lömun bandalagsins. Þessir menn hyggjast skapa skilyrði í Vestur-Evrópu fyrir sams konar atburð- um og urðu með valdatöku kommúnista í Tékkóslóvakíu á árinu 1948 og aftur með innrás þeirra 1968. Á meðan þessi hugsunarháttur er jafn rnagn- aður og hann nú er, þá væri það óðs manns æði fyrir íslendinga að hverta úr Atlantshafsbandalaginu eða slaka á vörnum landsins. Ekkert hcndir til þess, að á síðari árurn hafi dregið úr þýðingu varna á íslandi fyrir nágranna okkar. Þvert á rnóti hefur sókn Sovétmanna á út- höfin aukið þýðingu Islands frá því, sem áður var. Fyrir ísland sjálft hafa varnir hér auðvitað úrslitaþýðingu. Eða hví skyldi Island eitt allra þjóð- landa geta legið óvarið og opið fyrir öllum þeim, er það vilja hremma? Ef menn vilja halda sjálfstæði, verða þeir nokkuð til þess að vinna. Oþæg- indi þau, sem af vörnunum leiða, eru og smáræði miðað við þær hættur, sem varnarleysi mundi samfara." Nú hefur allmikið verið vikið að Atlantshafsbandalaginu og viðhorfum Bjarna Benediktssonar til þess, en það eitt út af fyrir sig skýrir einkar vel stjórnmálamanninn Bjarna Benediktsson, skapfestu hans, staðfestu og glögg- skyggni á þær hættur, sem ávallt eru búnar varnarlausu Islandi og reyndar eru ætíð fyrir hendi í heimi þeirrar valdabaráttu, sem reynslan staðfestir, að þar virðist óhjákvæmileg. Sumum kynni að finnast surnt af því, sem ég hef hér sagt, hera áróðurs- keim, en ekkert slíkt vakir fyrir mér. Að rifja upp þessi meginatriði í af- skiptum Bjarna af Atlantshafsbandalaginu, stofnun þess og starfi, er aðeins tilraun til þess að varpa ljósi á þreklund hans og þrautseigju. Það, sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.