Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 34

Andvari - 01.01.1974, Page 34
32 JÓHANN HAFSTEIN ANDVAIU Danir gerðu við Breta árið 1901 um þriggja mílna landhelgi hér við land. Sá samningur var þó uppsegjanlegur með tveggja ára fyrirvara af okkar hálfu strax eftir 1918, er við höfðum öðlazt fullveldi. Engu að síður dróst upp- sögn þessa samnings af okkar hálfu, og féll hann ekki úr gildi fyrr en árið 1951. En þá hófst einnig fyrsta útfærsla landhelginnar í fjórar sjómílur með lokuðum fjörðum og flóum fyrir Norðurlandi og síðan næsta ár fyrir öllu landinu, og undirritaði Olafur Thors sem sjávarútvegsráðherra reglugerðina þar úín. Þá hófust strax deilur við Breta, en þeim lyktaði hins vegar fljótlega með sigri fslendinga. Seinna hófst svo deilan um tólf mílna landhelgi, og tóku Islendingar þátt í tveimur ráðstefnum í Genf um þau málefni, árið 1958 og 1960. Það kom í hlut Viðreisnarstjórnarinnar að hinda enda á þá deilu við Breta árið 1961, þegar viðurkennd var af þeirra hálfu 12 rnílna landhelgi hér við land, frá nýjum grunnlínupunktum, en það er íslendingum út af fyrir sig geysileg réttarhót frá því, sem áður hafði verið. Yrði of langt mál að rekja hinar margvíslegu deilur um landhelgina eða vídd hennar á þessum vettvangi, en baráttu fyrir útfærslu hennar hefur þó stöðugt verið haldið áfram af hendi íslendinga. Arið 1969 skipaði Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra nefnd til þess að undirbúa fyrir Alþingi tillögur um útfærslu íslenzku landhelginnar á landgrunninu, en í henni áttu sæti einn fulltrúi frá hverjum þingflokki. Það vakti fyrst og fremst fyrir Bjarna, að full samstaða ætti að geta verið rneðal okkar Islendinga innbyrðis um þetta mál. Eftir að Bjarni lézt, tók ég við formennsku í þessari nefnd. Því miður varð ekki samkomulag í henni, og þess vegna voru fluttar nokkuð mismunandi til- lögur stjórnar og stjórnarandstöðu á þinginu 1971 rétt fyrir kosningar. Fullt samkomulag náðist ekki fyrr en með samþykkt Alþingis frá 15. febrúar 1972, eftir að Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hliðruðu til af sinni hálfu. Þegar hlé varð á ráðherrastörfum Bjarna Benediktssonar við stjórnar- skiptin 1956, sneri hann sér að ritstörfum og gerðist þá ritstjóri Morgun- blaðsins. Hann var ritstjóri þess frá 1. nóvember 1956 til 20. nóvember 1959, er hann tók aftur við ráðherradómi. Það kom þegar í ljós, að ritstörfin létu Bjarna Benediktssyni einkar vel, og gat hann sér góðan orðstír sem ritstjóri, þótti skrifa kjarnmikið mál og stílhreint. Hann hafði einnig verið í stjórn útgáfufélags Morgunblaðsins, Arvakurs, frá 1955 og átti þar sæti æ síðan. Reykjavíkurbréfin, sem vitað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.