Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 60

Andvari - 01.01.1974, Side 60
GUNNAR THORODDSEN: Stjórnarskrá íslands eitt hundrað ára Hvað er stjórnarskrá? Stjórnarskrá cr lög, landslög. En hún er frábrugðin venjulegum lögum um tvennt: um efni og aðferð við breytingar. Venjuleg lög eru sett með þeim hætti, að frumvarp er flutt á þingi, það er rætt við þrjár umræður í hvorri deild þings- ins. Nái það samþykki beggja deildanna, er það orðið að lögum frá Alþingi, verð- ur lagt fyrir forseta til staðfestingar og síðan birt í Stjórnartíðindum. Ef önnur hvor deildin breytir frumvarpinu, fer það aftur til hinnar deildarinnar. Breyti sú því að nýju, fer það enn til síðari deild- ar, og gangi ekki saman með deildum, getur frumvarpið farið í sameinað þing til endanlegrar afgreiðslu, en það er afar fátítt, að svo verði. Venjulcgum lögum er hægt að breyta á einu þingi. En stjórnarskráin er háð öðr- um reglum en almenn lög um setningu og breytingar ekki síður en um efni. Efni stjórnarskrár er grundvallaratrið- in í stjórnskipun landsins. Þess vegna er hún víða kölluð grundvallarlög. Stjórn- arskráin geymir fyrirmæli um æðstu stjórn landsins, um löggjafarvald, fram- kvæmdarvald og dómsvald, en þessar eru þrjár greinar ríkisvaldsins, og byggja flest frjáls lönd stjórnskipun sína á þessari þrígreiningu valdsins. Sú kenning á upp- runa sinn að rekja til kenninga hins franska rithöfundar og stjórnfræðings Montesqicu, sem uppi var á ]8. öld■ Stjórnarskrár hafa einnig ákvæði um meðferð fjárveitingavaldsins, um skatta- mál og um mannréttindi, sem eru grund- völlur lýðræðisins. Hér á landi er sá háttur hafður á um breytingar á stjórnarskránni, að ekki er unnt að breyta henni með sama hætti og almennum lögum, þ. e. samþykkt eins þings og síðan staðfestingu forseta. Til þess að breyta stjórnarskránni þarf meira til. Stjórnarskráin er ramlegar víggirt gegn tíðum breytingum en venjuleg lög. Mikils þykir um vert, að grundvallaratrið- um í stjómskipun landsins sé ekki hagg- að ófyrirsynju, heldur sé hugað vel að breytingum, áður en þær taki gildi. Til þess að breyta íslenzku stjórnarskránni Iþarf í fyrsta lagi að bera fram frumvarp á Alþingi og samþykkja það við þrjár um- ræður hið fæsta í hvorri deild, eins og um venjulegt lagafrumvarp væri að ræða. En þegar ‘þessu er lokið, þá fer frumvarp unr breytingu á stjórnarskránni ekki til staðfestingar forseta, heldur er skvl t að rjúfa þingið og efna til nýrra þingkosn- inga. Þegar þær kosningar hafa farið fram, þarf hið nýkjörna Alþingi að sam- þykkja frumvarpið óbreytt, þá fyrst má leggja það fyrir forseta til staðfestingar. iHér þarf því samþykki tveggja þinga með þingrofi og nýjum kosningum i milli. Ekki eru það öll lönd, sem reisa slík- ar skorður við breytingum á stjórnskipu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.