Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 64

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 64
62 GUNNAR TIIORODDSEN ANDVARI að ákveða stöSu íslands í ríkinu aS lög- um, cftir landsins frábrugSna ásigkomu- lagi, skuli verSa lögleiddar aS fullu og öllu, fyrr en eftir að Islendingar hafa látið álit sitt um það í Ijósi á þingi sér, sem þeir eiga í landinu sjálfu." Þetta bréf skildu íslendingar svo og héldu jafnan fast viS þann skilning, aS ekkert yrði annað ákvarðað um stjórnar- lög fyrir fsland cn það, sem samþykkt yrði á þingi í Jandinu sjálfu og íslend- ingar kölluðu þjóðfund. 'Nokkur dráttur varð á því, að þjóð- fundurinn væri kallaður saman. En surii- árið 1851 var Iiann haldinn, og lagði konungsfulltrúi þar fram af stjórnarinnar liendi frumvörp, er sýndu, hvernig stjórn- in liugsaði sér að haga sambandinu milli fslands og Danmerkur og landsstjórninni á íslandi. Ekki voru íslendingar lrafðir mcð í ráðum um samning þessara frum- varpa. Þau fólu það meðal annars í sér að lögleiða liin dönsku grund\ allarlög á íslandi, en slíkt var þá og síðar þyrnir í augum fslendinga. Þetta mál varð aldrei útrætt á þjóðfundinum. Konungsfulltrúi gerði þingrof, áður en máliS kæmi til endanlegrar afgreiðslu, en það þótti sýnt, þegar á leið fundinn, að sú þingnefnd, senr hafði málið til meðferðar, mundi gjör- bylta frumvörpum stjórnarinnar og gera allt aðrar tillögur um stjórnarmálið. Eftir lok þjóðfundarins gáfu þjóðfundarmenn, 36 að tölu, út ávarp til konungs, og mátti ráða af því og álitsskjali, sem nefndin samþykkti með átta atkvæðunr gegn einu, hver afstaðan var til þessa máls að yfir- gnæfandi meiri hluta á þjóðfundinum. Nefndin tók það skýlaust fram, að allt þetta skipulag, sem stjórnin hefði stungið upp á, um stöðu íslands í ríkinu, væri óeðlilegt og fjarstætt því fyrirkomulagi, sem fslcndingar gætu á fallizt. Eins og kunnugt er, varð ólga og eldur meðal landsmanna út af lyktum þjóð- fundarins, og þótti mönnum sem ekki hefði verið staðið við fyrirheit konungs, þau sem fyrr var getið. A næstu þingum var stjórnarmálið jafn- an til umræðu og gerðar um það ályktan- ir. Fjárhagsmálið varð eitt af hinurn mik- ilvægustu málum við hlið stjórnarmálsins og í rauninni þáttur af þvi. Á þessum árum komu einnig réttindi móðurmálsins mjög við sögu. Alþingi krafðist þess, að stjórnarráðstafanir allar yrðu birtar á ís- lenzku og lög fyrir ísland yrðu útgefin á íslenzku rnáli og íslenzkan staðfest með undirskrift konungs. Árin liðu án þcss að konungur kall- aði saman nýjan þjóðfund eða legði fram tillögur urn stjórnskipun íslands eða stjórnarskrá. En 1867 gerist það, að stjórnin lætur semja og leggja fyrir Alþingi frumvarp til stjórnskipunarlaga handa íslandi. Tal- ið er, að Hilmar Finsen stiftamtmaður hafi átt þar mikinn hlut að máh. í aug- lýsingu konungs er sagt, að fyrir ósk Al- þingis í ávarpi þess 1865 verði nú lagt fyrir þingið frumvarp til fullkominna stjórnarskipunarlaga handa íslandi, er fer því fram, að Alþingi verði veitt yfirgrips- mikið vald í öllum málefnum, sem snerta Island, og að landsmenn þar verði hlut- takandi hinna sömu borgaralegu réttinda og þegnarnir í hinum hlutum ríkisins. En því fór víðs fjarri, að þetta frumvarp full- nægði kröfum íslendinga um nýja stjórn- arskrá og stjórnfrelsi. Jón Sigurðsson lýsti þ\í svo: „Þetta frumvarp var mjög kæn- lega úr garði gjört, aS ytra áliti mcð mikl- um sjálfsforræðissvip, en hið innra full- komin innlimunarlög." I frumvarpinu stóð það meðal annars, að Island sé „óað- skiljanlegur hluti Danmerkurríkis". Al- þingismenn báru upp ýmsar breytingar- tillögur við frumvarpið og lögðu til, að í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.