Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 91

Andvari - 01.01.1974, Page 91
ANDVABI JÓNAS SNORRASON Á ÞVERÁ 89 jörðinni, þótti mest vert um kirkjuna. Hana byggði hann úr höggnum og límdum steini, og þótti hún á þeim tíma frábær að smíði og búnaði. Árið 1850 var Jón skipaður hreppstjóri Helgastaðahrepps, fjölmennasta lirepps Suður-Þingeyjarsýslu með rúmlega 800 íbúum. Þá voru þar tveir hrepp- stjórar, forsjármenn í öllum félagsmálum hreppsins. Með Jóni hafði í fyrstu þessa forsjá Jakob Pétursson á Breiðumýri, Mála-Kobbi kallaður af almenningi, en Bjarni amtmaður kallaði hann Kobba á Hamri í kveðskap sínum. Kobbi þótti illa kristinn, sagði, að Móses hefði „diktað lögmálið á tófugreni á Sínaí- fjalli". Jón taldi hann færasta úrræðamann, er hann kynntist í sveitarstjórnar- málum, en svaraði trúleysi hans með byggingu fallegrar kirkju. Um 1875 var sveitarstjórnarmálum skipt milli hreppsnefnda og hreppstjóra, og varð hrepp- stjórinn þá eins konar aðstoðarmaður sýslumanns við löggæzlustörf. Þá var Jón enn hreppstjóri Helgastaðahrepps, þar til hann lézt. Eftir það var Benedikí sonur hans hreppstjóri, fyrst í Helgastaðahreppi, síðar í Reykdælahreppi, er hreppnum var skipt. Árið 1903 tók Snorri bróðir Benedikts við hreppstjórastarfi í Reykdælahreppi og síðar Jónas sonur Snorra 1928. Svo vel sem börn Jóns á Þverá voru af guði gerð, fékk aðeins eitt þeirra, Guðný, höfðingjasvip lians að arfi, en það er víst vegna þess, að hún gat ekki annað. Þegar ég var barn að aldri, fannst mér, að hún mundi vera höfuðskör- ungur sveitarinnar, en jafnframt bærist frá henni hlýja um alla sveitina. Guð- mundur föðurbróðir minn átti fósturdóttur hennar að eiginkonu. Hann raulaði við elzta drenginn sinn á fyrsta og öðru ári hans: Drengmmi mínum shemmta skal skin og sumarblíða, ef hann skyldi upp í dal einhvern tíma ríða. Ég skildi þetta svo, að hann væri að vísa drengnum til Guðnýjar í Garði. Er ég var fluttur í aðra sveit, fannst mér mest vert um vitnisburðinn, sem vesaling- arnir hennar gáfu henni, Kobbi í Garði og Villi vitlausi, eins og þeir voru kallaðir af almenningi. Kobbi var frændi hennar, Jóakimsson frá Árbót. Hann hafði verið álitlegt barn, en fékk heilabólgu á barnsaldri. Þá tók frænka hans hann að sér og sá um hann, meðan bún lifði. Eljá henni naut hann einkenni- legs glaðklakkalegs lífsfagnaðar, cr blandaðist á undarlegan hátt saman við æviraun hans, og því var líkast sem næmar barnsgálur væru blandaðar í fávizku hans. Villi var til ýmislegs vel verkfær, snjall í tilsvörum, en eins og óskiljan- legri og þó meinlítilli brjálsemi væri ofið inn í nákvæmt raunsæi. Oft var hann þangað kallaður, er þörf var fyrir verk hans, en alls staðar var hann eirðarlaus
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.