Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 92

Andvari - 01.01.1974, Page 92
90 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI til lengdar nema í Garði, og þar átti hann alltaf adrvarf, var þar lengst og oftast og síðast. Ég minnist þeirra þessara tveggja bezt frá því, er ég fór mér til skemmtunar í Garð, þar sem boðið var upp á álfadans við tunglsljós úti á túni og á dans í framhúsinu, en mér dvaldist lengst við háarúm þessara félaga, Kobba í neðra rúminu, en Villa í því hærra, er þeir lýstu veröldinni í þeim lit- brigðum, sem við þeim blöstu, furðulega farsælum. Eins og svo margt annað, sem fólkið í sveitinni hermdi eftir Kobba, varð fræg húskveðjan hans eftir fóstru sína, er hann sá prjónana hennar: ,,Hver sjálfur andskotinn. Hún hefur þá ekki lokið við sokkinn sinn.“ Honurn hafði orðið það á eins og svo mörgum öðrum að skilja ekki í löngu lífi, hv'ersu mikið liún hafði fyrir hann gert. En hann, fávitinn, gat sagt það, svo að allir skildu, og margir í fyrsta sinn, að ævi- starfi er örsjaldan lokið, þó að unnið sé með prýði til 96 ára aldurs. Elzti sonur Jóns, Benedikt, vildi ekki vera höfðingi, heldur alþýðumaður í gegn. Hann valdi sér búfestu á smábýli, fornri hjáleigu frá Þverá, Auðnum. Frá honum heyrðist aldrei orð um það, að hann hefði látið sér til hugar koma að taka við föðurleifðinni, og hefði hann þó eflaust verið vel fær um það, því að honum lék hvert verk í hendi. í þess stað varð hann, smábóndinn, höfuð- spámaður héraðs síns og lærifaðir, kenndi héraðsbúum sínum að lesa á erlendum málum rit um félagsfræði og félagsmál, erlendar bókmenntir og valin bók- menntarit, kom upp bókasafni erlendra rita, gerði það að héraðseign og stýrði því, þar til hann var 93 ára að aldri. Hann varð áhrifamestur allra sinna jafn- aldra í héraðinu, og þaðan gætti áhrifa hans um allt land. Hann átti dætur einar barna og veitti þeim ágæta menntun beima. Þegar hann lét af húskap nærri sextugur að aldri og gerðist sýsluritari, fékk hann smábýlið sitt í hendur elztu dóttur sinni, sem ýmsir töldu atgervismesta þeirra allra, og þar bjó hún til dánardægurs fátæk alþýðukona, er kom upp níu börnum í fallega um- gengnu heimili. Árið sem Jón Jóakimsson á Þverá lézt, sá Jón yngsti sonur hans um Þverá og Þverárbú með stjúpu sinni, en að því ári loknu hvarf hann til starfa í Reykja- vík. Þá tók næstyngsti bróðirinn, Snorri, við Þverá, en hann hafði þá áður húið á Ondóttsstöðum í Reykjadal. Mjög brá til umskipta við búskapinn á Þverá, er Snorri tók þar við jörð og búi. Hann var ekki mikill bóndi í augum þeirra, er kröfðust umbóta og „frarn- fara“. Ég veit ekki, að nokkurt nýtt hús hafi verið byggt á Þverá í 34 ár, sem hann réð þar búi. En ef þar losnaði steinn í vegg, var bann þegar færður í lag, og eins var við brugðið, ef brestur sást í stoð eða raftur bilaði undir þaki. Þannig var öllu við haldið á snyrtilegasta hátt, húsum og jörð, og umgengni um bú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.