Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 103
ANDVAHI JÓNAS SNORRASON Á ÞVERÁ 101 tapa því litla vegarsambandi, sem þar væri við aðra byggð. Dalurinn blyti því aS leggjast í auSn, nema e. t. v. Þverá, meSan Jónas lifSi, því aS þar voru nýbyggð góð húsakynni og fólkið staðnum mjög bundið. Eftir þessar umræður gekk ég inn aS Þverá. Ég fór ekki gömlu göturnar, sem ég rataði enn, heldur nýja akveginn á braunbrúninni niður við ána, því að mér lék forvitni á að sjá, hvernig vegamálum dalsins væri komið, mér bafði verið sagt, að akfær vegur væri kominn vestan megin árinnar inn aS Auðnum. Þegar niður á brautina kom, nam ég staðar og borfði upp að Halldórsstöðum. Þetta var höfuðbóliÖ í dalnum, þegar ég var ungur maður hinum megin við heiðina, og mikill staður fyrir allt héraðið. Þar var þá þríbýli og margt fólk. Þar bjó fyrstu árin, er ég minntist, Magnús Þórarinsson hugvitsmaður og hagleiks- maður, sem komið bafði þar upp kembivélum fyrir allt héraðið upp frá Skjálf- anda, en síðar tók við búi bans og kembivélum tengdasonur bans, Hallgrímur Þorbergsson. Á öðrum fjórðungi jarðarinnar bjó Páll bróðir Magnúsar með skozku konunni sinni Lizy, er öll sveitin dáði fyrir sönginn hennar og þá alúÖ, sem bún lagði við það að hjálpa til að halda uppi menningu í skemmtanalífi sveit- arinnar, jafnt í Reykjadal og Laxárdal. Hjá þeim hjónum var oft fjölmennt heimili, á sumrin skozkir og enskir gestir, sem nutu kyrrðarinnar í dalnum og veiðarinnar í ánni, á vetrum ungt fólk, er dvaldi hjá þeim til að læra ensku, söng og hljóðfæraleik. Á hálfri jörðinni bjó systursonur Magnúsar og Páls, Þórarinn Jónsson, með móður sinni og systkinum sínum tveimur. Þórarinn vai mér sérstaklega í minni að þessu sinni, og alltaf hefur hann verið mér minn- isstæður, síðan ég sá hann fyrst. Því var líkast sem hann vildi sýnast villi- maður á ytra borði. Aldrei sá ég hann í góðum klæðum, og þó var liann betur búinn ldæðum heima en er bann fór að heiman. Læknir hafði skorið burtu við munnvik hans ber, er hann hafði óttazt, að væri illkynjað, og af slysi eða vilja sjúklingsins bafði rifnað úr munnvikinu í sárið og eigi verið gert við lýtið. En þrátt fyrir klæðaburð lrans og munnlýti minnist ég bans sem fegursta karlmanns, sem ég hef séð bæði að vexti og andlitssvip, þegar honum var mikið í bug. Svo var oft, því að saman fór mikið skap og yndi af deilum, enda var bann bverjum manni málsnjallari í viðræðum, og fór þá saman vandað málfar, raddbeiting og svipbrigði. „Undir bvörmum átti blossa, eld í sinni tungu- rót-------átti í skapi öldur fossa, óvin þegar snerist mót,“ segir Guðmundur föðurbróðir minn um hann fullkomlega að sönnu í eftirmælum um bann. Þó hygg ég, að bann bafi aldrei leikið gesti á unglingsaldri bart, og ég minnist alltaf þeirrar nautnar að koma til bans sem gestur. En vissulega voru skaps- munir hans eigi hagkvæmir Halldórsstöðum, því að telja má, að samfelld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.