Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 110

Andvari - 01.01.1974, Page 110
108 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI ckplan 1970 og alla stund síðan, heldur að engan veg stóð í valdi landsins að hafa áhrif á framvindu málsins. Reykjavíkur- þingiS samþykkti af N-ráðs hálfu að stofna nú Nordek, cn fyrirvarar Dana og Finna um þá hindrun, sem tollmála- og stjórnmálasambönd hvors ríkis um sig kynnu að reynast, við EC í fyrra tilfellinu, Rússa í finnska tilfellinu, komu þó sam- stundis fram, og leiddu þær aðstæður til þess, að á vori og sumri 1970 varð að leggja Nordekplanið í frysti. Samtímis inngöngu Danmerkur í EC þóttu líkur á því 1972, að Noregur gengi í EC einnig, en þjóðaratkvæðagreiðsla kom í veg fyrir það, sem kunnugt cr. Þó Finnlandi væri í Moskvu forboðið að ganga í hvort sam- bandið scm væri, hvatti stjórn 'þess a. m. k. Skandinavíuskagann (1970) til að fram- kvæma Nordekhugmyndina samt. Engra auðsærra sveiflna hefur gætt í afstöðu sænskra flokksleiðtoga til Nord- ekhugmynda, frá því er Noregur felldi að ganga í EC og bæði ríkin náðu samn- ingum við EC um iðnaðarvörutolla og flcira. Viðkvæði Svía er, að á þeirn hafi „planið“ frá 1970 enn ekki strandað og nú skuli hægt farið í sakirnar, unz orku- pólitík Norðmanna, eins og hún verður um 1980, sé fullmótuð, enda stangast í bili stefnur þcirra granna út af auðlinda- lögsögu á hafi, án þess Svíþjóð hafi cnn bundið sig við EC-kröfurnar þar. Varla er hér staður né stund til frétta- flutnings af hverju því, sem á þingum N-ráðs gerist og bendir til, að Nordck- hugmynd verði tekin úr frysti innan fárra ára á ný. Margþætt eru félagsleg, lög- samræmingarlcg og menningarörvandi vcrkefni N-ráðs og anunu viðhaldast óskert mcðal ríkjanna finnn, þó 2-3 úr hópnum gcngju auk jx:ss fyrir 1980 í efnahags- samband, sem ég þá lcyfi mér að kalla hcfðbundna heitinu Nordck, sbr. teða hvatning frá Finnum. Verði of lengi hik- að við að ráðgera þetta smærra Nordek, þrcngir framvindan valkosti aðilanna, unz setja þyrfti hverri landsstjórn eindaga um svör sín. Brýnt er að komast hjá að gera þzð eða grípa til annarra hraðsamnings- vinnubragða. Aðdragandi að hagstjórn mun vera að gcrast í hljóðlátum tvíhliða samningum Norðmanna og Svía um talsvcrt sameigin- lcgan málmnýtingar- og orkubúskap sinn, og láta þeir í það skína, að á næsta stigi muni þeir samningar hljóta fram- hald á íslandi, sem boðið getur fram mikla virkjunarmöguleika fljótar cn kjarn- orka eða olía úr hafdjúpunum uppfylli norrænar orkuþarfir með skaplegum kostnaði. Stiklum á nánari atriðum: Rætt er um gasleiðslur, einkum úr hafi um Körmt inn til Stafangursfjarðar og þaðan greiðustu leið til Vestfoldar, Austfoldar og síðan um Svíþjóð, sem mun af því til- efni þegar hafa fengið markverð keppnis- tilboð frá Rússum um gas þeirra, leitt yfir Finnland og Álandseyjar. Olíuleiðslur kæmu á eftir svipaða leið og hlytu að draga til sín iðnað og verkafólk úr nyrðri fylkjum beggja ríkja. Stóriðjan meðfram hvcrri leiðslu eða aðalvegi, sem kæmi íþvert yfir Noreg og Svíþjóð, yrði í Nord- ek mjög gerð að beggja þjóða eign og nærð hráefnum Svía og háþróaðri tækni. Minnt skal í framhjáhlaupi á Nordforsk, sem trúlega mundi ummynd- ast og vissulega margfalda mikilvægi sitt. Starfssvið þess urðu íslcndingum kunnari en fyrr sökum þess, að það hélt í ágúst 1974 ársþing sitt í Reykjavík. Sé á hinn bóginn drepið á viðfangs- cfnasvið, scm cnn er ekki vitað, að hið smærra Nordek mundi ásælast, bcr fremst að nefna eignarhald á sérhverju jarðnæði og orkulind, atvinnugrcinar útvegs og landbúnaðar. Málefni sérfulltrúa frá Á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.