Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 113

Andvari - 01.01.1974, Page 113
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK j j } MiðJína svo symmetrískrar myndar cr táknrænn snúningsás Jicnnar, og í Nord- ck væri liún öxull cða ás í vcrzlunarpóli- tík frá Umeá um Þrándheimshöfn, Rcykjavik, svo vestur um haf. Sama lína tákni öxul í háskólarekstrarhagsýni þriggja forustuborga á norðurslóð. Furða kann það lescndur, hvað ég ætli mér til gagns með liugtakinu norður- helft i seinni kapítulum greinar. Það mun skýrast í áföngum, en fyrst á þessa leið: Island telur sér hér cftir rétt og skylt að fá að vera með, leita efnahagssamstöðu innan ramma gagnkvæms trúnaðar. Það minnkar því hlédrægni sína og reynir að hafa talsverð áhrif á óskagerÖ og óska- fullnæging norðurhelftar allrar gagnvart vinveittri tæknivæddri suðurliclft, líkt og Skotland og Wales mundu saman sækja mál sitt á hendur öðrum pörtum konungs- veldisins, eða t. d. Nýfundnaland eða Quehec heimta efnahagssérstöðu gagnvart hcildarstjórn Kanada. Ríkjasjálfstæði 5 að- ila N-ráðs er rýrnra, munur á því þó aukaatriÖi í þessari samjöfnun. Enn ann- an stigsmun þarf vitanlega að mcðrcikna, þegar ég leyfi mér að ræða Norður-Sví- þjóð og Norðanfjalls-Noreg sem „bilande" væru, hjálendur sem nálgist að vera í nýlendustöðu fjárfcstingarlega séð. Is- land lítillækkar sig ekki sérlega á því að lýsa sig hliðstætt þeim hjálendum á þeim sviðum, scm Nordck mundi taka ábyrgð á og völd. í þá átt stefnir, að afl atkvæða stýri í Nordek. Þá þarf ríki vort að eiga innan Nordeks víðtækan markaðan vald- skerf í norðurlielftarmálum, en þeim mun smærri skerf eða sérmálum bundnari í suðurhclft. Ekki má ofskilja orðmerkingar og tcija þctta samsvara mismun iðnvæddra ríkja og nýlendna, þeirra sem veriS hafa, en búa nú við „nýkoloníalisma" þrátt fyrir sjálfstæðistöku á næstliðnum 30 árum. FóJk norðurhelftar er sem sé mannað nokkuð likt og gerist í suðurhluta Skandi- navíu, og ég get hlaupið yfir þær fróðlegu félagsvísindaumræður, byggðajafnvægis- pólitík og kynslóðaárekstra, scm nauðsyn cr að hlusta eftir. Þær skcra ekki úr um valkosti og vöflur þcirra, sem hika við Nordek. Ekki get ég hcldur sannað, þó ég haldi það, að úrræði Nordeks rnuni auka raunsæi og tryggja á 21. öld varan- lcik íslcnzks fjórðungajafnvægis bctur en núna er unnt. Til liagpólitískra umræðna einna beiti ég norðurhelftarhugtakinu. Þó cr hið lragpólitíska langt frá að vera lrið eina, sem vekur mér áhuga á helftum Nordcks tveim. Þrú aðeins kemur gott vor í hinni nyrðri, að áður hafi vorað nægilcga sunnar á Norðurlöndum, ekki Úrklippa þessi úr Norðurlandakorti, með austur upp í stað norðurs, mætti vísa lesendum til átta og staðarheita, shr. aðrar kortabækur í stærra broti og letri. Feitstrikuð flugleið til Sundsvalls eða suðurmæra Vastnorrlands er látin tákna snúningsás helftarlrugmynda minna eða miðskurð- Jínu þriríkja Nordeks, sbr. greinina. Landamæri endilangs Skandinavíuskaga eiga að sjást greini- leg, en óskýrar sjást járnbrautarlínur og aðeins liinar tíðförnustu. Skammstafanir eins og Jamtal. þ. e. Jamtaland, skýra sig sjálfar. I hafi mótar fyrir 200 m dýptarlínum, en dýpi fjær löndum sést talið í metrum með örsmáu letri, og gæti olíuvinnsla þar óvíða Ixirið sig fyrir aldamót vegna kostnaðar, þó olía fyndist. Þó orðið hafmiðjulína sé þarna haft uin allan þann sveig, sem þarna sést af fyrirhuguðum útmörkum efnahagslögsögunnar, er á tveim köflum fremur um 200 sjómílna línuna að ræða, þ. e. í hásuðri frá Vestmannaeyjum og norðaustur frá Vopnafjarðar- djúpi, nærri heimskautsbaug. Landtaka á olíu jöfnum höndum til Norður-Skotlands og Vestur- Noregs, shr. kort þetta, virðist munu leiða bæði löndin til framgirni og þá um leið breyttra og aukinna tengsla hvors við sitt iðjuveldið: England og Svíþjóð. En við það sporðreisist norðurhelft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.