Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 117

Andvari - 01.01.1974, Síða 117
ANDVAIU JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK H5 þingum 1972, 1973 og 1974 voru Noregs- fulltrúar liarla jákvæðir flestum atvinnu- tcngslahugmyndum manna, þvers yfir mæri sín og Svía, en ýmist fallvelti rílus- stjórna eða töf á að fullráða olíupólitík- ina aftraði niðurstöðum unr þá samráðnu iðnvæðing beggja ríkja, sem koma mundi. í sænskum framsöguræðum á þingurn þeirn (sbr. tímaritið Nordisk Kontakt þessi ár) komu talsvert áþreifanlegri tillögur fram um hluti eins og orkubeizlunina, kjarnorku (sænsk forusta í henni), önnur samnorræn kjörsvið í tækni og raunvís- induin (sbr. Nordforsk), vöruprófunar- stofnunina Nordtest, staðlasamvinnu og stöðlun á tegundum framleiddrar vöru, upplýsingabanka um vörueftirspurn víða í heimi og um framfarir í tækni; rætt var um petrókcmískan iðnað (sbr. nýlega upp- bygging slíkra verksmiðja í Noregi), kosti og galla á leiðum til fjármögnunar í iðju- þjóðfélagi o. s. frv. í lofti lá tilkenning urn, að norræn lönd stæðu frammi fyrir gerbyltingu á velflestum þessum sviðurn eða í sölumöguleikum nátengdum. Fáum fannst áhættulaust að bíða kyrrir átekta. Aleð því að N-ráð hefur ekkert beint fjármunavald, vildi það, að Nordek yrði sjálfráð dótturstofnun sín, en réði fé og ynni í beinu umboði gefnu af þjóðþing- unurn. Vistfræðipólitík og norsk-sænsk- ar mengunarvarnir áttu að verða Nordek- mál, langtínraviðhorfin í auðlindastjóm (O. Palme), sameiginlcgar „norðurskalla- stefnuskrár", samgöngur um Kiruna-Nar- vík og einnig sem víðast yfir mærafjöllin til norskra hafna. Og er margt ótalið. Aldrci voru Færeyjar, Grænland og Sval- barði látin bendlast við Nordekplön, 1969 og síðan, né landhelgin. Aukaaðild, sem Finnland semdi sig í, veltir engu stór- blassi og kæmi langmest suðurhelft Nord- eks við (skógar- og nautgripaafurðir, vél- ar, farandverkamcnn Finna afli gjald- eyris fyrir no.-sæ.vörur og olíu). Norðurhelftinni spái ég drjúgum feng allri, en iþó mun það vera hinn norsld hluti hennar, sem mesta óvissu, ótta og djarfastar sýnir á framundan. Óvissan birtist skarpast í þeirri hrakspá, að meðan uppgangur olíuiðnaðar um Fförðaland, Rogaland og austanfjalls verði sem mest- ur, leggist frumatvinnuvegir Noregs nið- ur sakir verðbólgu og manneklu, einkum norðan til í ríldnu, unga kynslóðin sóp- ist þaðan og öll suður. Hvatningar að seinka því að dæla upp „svartagullinu" norska á Brentsvæði vestur af Sogni, Frigg- og Ekofisksvæðum Norðursjávar, reynast áhrifalausar, því Bretar munu dæla sem óðast úr setlögum fast við norsku mæralínuna í hafi, og undir lín- unni mun olían seytla í átt til þeirra, sem hraðast soga hana upp. Eitthvað svipað gæti hugsazt síðar þar í Barentshafi, sem setlagagrunn Noregs mætir hinu rúss- neska olíuleitarsvæði. Öðru rnáli gegnir, ef olía fyndist í norsku landgrunni frá 62° og norður fyrir Troms. Þar borgar sig að fresta nýtingu fram á næstu öld, treina svartagullið, og landsstjórn segir það skulu verða gert. En á meðan mun Noregur norðan helftarlínu fara á mis við olíuævintýrin, breytast í elli- hrjáðar byggðir, samanbornar við suður- helft; „förgubbning“ kalla Svíar það ástand í norðurhelft sinni víða hvar. Þó „nordkalotten", skallinn nyrzti, kynni að eignast leiðslu fyrir Barentshafsolíu frá Varangri urn finnskt svæði til hafna við Norðurbotn, væri fólk, sem byggir norsku norðurhelftina, sízt betur sett fyrir þessu. Hennar skilyrði til að dafna yxðu þá enn svipaðri íslenzkum skilyrðum en þau hafa nokkru sinni verið til þessa. Trúleg af- leiðing af því er sú, að fylki hennar vildu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.