Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 119

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 119
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK 117 uðborg, og sakir áðurnefndrar framstöðv- arlegu skilur bún framtíð sína áþekkt því sem Björgvin og Stafangur gera. Ég geri mér von um, að víxlfrjóvgun milli hcnnar og Þrándhcimsborgar geti oft bvggzt á þeirri andstæðumergð eða öfugu fylgni (correlation), scm þær hneigjast til að hafa hvor við aðra 'þrátt fyrir ættarmót með þjóðunum. Sérpólitík útkjálkanna mun vera sú nafngift, sem lesendur mínir úr suður- hclft gætu gefið þessum kapítula, og kann ég iþví vel, og væru íslenzkir „fjórðungar" utan höfuðstaðarins ekki of rúmfrekt efni, kæmu þeir líka hér til tals. I lins vegar skal haldið áfram tali, sem var framan af II. kap., um styrk, sem fcngist af veru hinna sjálfsbjargarleitandi útkjálka í þróttugri stóreiningu eða ríki af meðal- stærðartýpu. Samskipti Nordeks við „mulitinationals", þ. e. fjölþjóðafyrirtæki til stórrekstrar, ættu að geta orðið ábata- samari og hættuminni en ef dvergríki eru að basla með það að semja við slíka ofjarla ein síns liðs. Hlýt ég að fjölyrða þetta nokkuð: Yfirlitsfræðslu um tilþrif og veltu fyr- irtækjanna má sækja í margs konar rit, og t. d. gæti ég þar nefnt Chr. Tngendhat: The vndtinationals. London 1971. Litlu skiptir, hi’ort viðsemjendur ganga fremur með sósíalskar, kommúnískar eða kapi- talískar landsmálaskoðanir sinar að samn- ingsborðinu til að láta fyrirtækin fjárfesta hjá sér eða hanna framkvæmdir eða menn reka verzlun við þau. Vestræn meðal- stærðarríki telja sér stórhapp, ef einhver þessara risa á þarlendis aðalheimili sitt, en enska cr notuð í viðskiptum þeirra allra og miðstjórn langflestra hefur lengi húið í Bandaríkjunum. Sovétríkin og nokkur ríki önnur með jafnstranga atvinnulífs- stjórn hyggja sig betur flcstum öðrum fallin til að gera milljarðasamninga við þessar harðskeyttu kapítalistastofnanir, en mikið óp hafa aðrir marx-lenínistar stund- um gert að því óholla djarfræði og tví- skinnungi, sem þeir kalla svo. Veikari að- ilar reyna oft að afla sér jafnvægis með þvi að gera samninga sina við rnarga ótengda aðila frernur en að eiga ofstóran hlut framleiðslu sinnar undir einum þeirra kominn. Að sjálfsögðu eru hættir auðhringa mjög háðir aðstæðum, t. d. feiknarmunur á þeim innan EC eða í Rómönsku Ameríku. I Iér hætti ég á að telja, að nokkru geti það skipt, hvort fyrir- tækið veltir árlega fleiri krónum en nem- ur ársframleiðslu í öllu því ríki, scm við málin er riðið. Hið hollenzka Philipsfyrirtæki hefur árssölu, sem er hærri en þjóðartekjurnar, skammstafaðar GNP, í írska ríkinu. Royal Dutch/Shell selur meira cn nemur GNP nokkurrar þjóðar, sem er undir 5 milljóna fjölda (s. s. Noregur og Finnland). Held- ur minna selja enn sem komið er Uni- lever og I.B.M., sem eru iþó fjármálastór- veldi. Danmörk og Austurríki ná hvorugt jafnháu GNP og upphæðin er, sem Standard Oil eða Ford selja árlega fyrir. General Motors er þeim mun stærra, að sölur þess slaga hátt upp í GNP Svía eða Idollendinga. Tiltölulega fátæk fjölþjóða- fyrirtæki ná stundum aðstöðu til að verða heimskunn eins og hin. Þetta mun t. d. hið kanadíska Alcan Aluminium leika eftir, þó talið sé, að það selji ekki nerna sem jafngildi þrefaldra vergra þjóðartekna íslendinga. Nokkur ríki ásarnt Bcnelúx, sem er bandalag, eru sett hér í töflu. Hún veitir Iiugmynd um það, með GNP-töl- urn frá lokum 7. áratugsins, oflágum nú, en táknandi um auðshlutföll milli ríkja, að kapítalskur aflsmunur í hugsanlcgum stórátökum við hringa sé jafnvel si’ona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.