Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 121

Andvari - 01.01.1974, Síða 121
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN \’LIiÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK 119 111. Hvernig stæði Island sig undir hagpólitik Nordeks? Tveir þættir þeirrar hagpólitíkur, of- laust tengdir enn frarn á 9. áratuginn, hvernig sem reynt yrði, liafa verið kynntir á víxl hér að framan, þ. e. efling vaxtar- liæfustu norðurhelftarpartanna að eigin frumkvæði hvers þeirra og hins vegar kraftmikil hagheild, samkvæmt rökum II. kap. Ekki hættir ísland að tákna fullveld- isríki í III. kap., en þó hef ég með því sér- nafni mcst í huga land vort og lýð með auðlindalögsögusvæði i kring. MeiríhlutaúrskurSir þurfa að komast á scm virkt stjórntæki í Nordek, þó N-ráð hafi haft svo mjög annað eðli að þurfa lítið á þeim að halda. Það gæti gengið, að Svíþjóð og Noregur hefðu í flestu jafnt afl atkvæða og ísland ætti því í sumum hluturn oddaatkvæðið. En ekki á hér heima karp um slíkt, nema helzt væri það í norðurhelftarmálum; þar kynni þung- vægi Islands að veita rök fyrir, að það hlyti 20% atkvæðamagns um beggja helfta hafnýting og kannski mörg efni. Synjunaratkvæði gæti hvert land um sig greitt í Nordek, ef sýna mætti, að stjórnar- skráin leyfi ekki landinn að játa. ,,Vctó“ um aðra hagræna hluti tel ég ekki mega binda hendur Nordeks. Yfirskriftin yfir þessum kap. er því örlagaspurning. Engin úttekt á væntanlegri getu íslands rúmast í stuttri hugvekju, en nokkrum háspilum ræður þetta dvcrgriki, sem hef- ur svo knýjandi þörf til að forðast ein- angrun og heldur vill flýja útleitinni framtíð á vald. Vantrú vanans á framtíð- ina yrði hættulegri en unglingslega of- trúin á gctuna. Teljum upp íslenzka hluti, sem 1980-1999 geta orðið afdrifaríkir við samstöðu í stærri hageind. 1. Lífbelti láglendis og afréttar, einna beztu grasbeitarlönd fyrir sauðfé innan Nordeks og önnur ræktar- og kvikfjár- skilyrði kappnóg innlcndu neyzluþörfinni; veiðii'ötn með mikla framtíð fyrir sér. 2. Sjávarútvegur, og þarf eigi frekari orð um tímamótin, sem 200 mílna fisk- veiðilögsaga gerir, né um skylduna að ástunda hóf og gæta fiskistofna hér og við Noreg. 3. Orkulindir og hiti, og gætu þær nægt milljónum íbúa án þess að eyðast sjálfar. 4. Hin fjölbreytta náttúra næststærsta eylands Evrópu laðar til ferðalífs og er auð\'arðari gcgn mengun cn víðast annars- staðar, þarf þó talsverða mannhjálp sér til \'iðhalds og græðslu, samfara starfi því, scm 1. lið varðar. 5. Miklu auðveldari landvegarsambönd þéttbýliskjarnanna syðra og á helztu orku- svæðum nyrðra heldur en eru á Vestur- landi Noregs og í Tromsfylki. Bendir þetta til, að hæfileg dreifing iðnaðarkjarn- héraða geti hér tekizt fullt eins vel og í Noregi, að því tilskildu, að Nordek hlut- aðist til um að halda jafnræði og jafnvægi að öðru leyti. 6. Hagstæðari aldurspíramídi en gerist, minna um „förgubbning'1 byggða, elli- hrörnun þorra íbúanna, en þá, sem ógnar á olíuskeiðinu landbúnaði og smákaup- stöðum mcstallrar norðurhclftar. 7. Lítt stéttskipt samfélag og atvinnu- skiptagjarnt, þar sem bæði almenn mennt- un og sérhæfð er í góðri framför, og er mannauður langvinnasta uppspretta trausts okkar á, að við getum grætt á veru í Nordek. 8. Framstöðvarlega í þríhyrningsoddan- um, þar sem hann veit móti Vesturhcimi og vcit þó eigi minna móti hitabeltislönd- um við Atlantshaf og vöruskiptum við þau, t. d. gegn greiðslu í hráefnum, sem íslenzk tækni og raforka gæti fullunnið í \'örur fyrir heimsmarkað. Framstöðvarlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.