Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 122

Andvari - 01.01.1974, Side 122
120 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI inn á drottnunarsvið ensks og amerísks ríkis býður oss mcnningartrjóvgun, sem þó væri gutt að blanda scm mest annarri. 9. Nokkuð, sem kalla mætti efling sakir hraðferÖa og „úrbaniseringar" á um- fcrðasvæði í þríhyrningi trá Keflavík að Borgarnesi og Selfossi, ef Borgarnesbrú og höfn víð Grundartanga ráða úrslitum um þessa „reykvísku" mótun borgfirzku sneiðarinnar. Rogaland eða þá Suður- Þrændalög tcl ég samsvara þcssari íslenzku framstöð, og cr hægt að hugsa hana nokk- uð samkvæmt staðli komandi áætlana í Nordek. Bent hafa aðrir á, að nyrðra muni helzt sjást við Eyjafjörð vísir að þess konar landskjarnamynstri, senr Norcgur hcfur farsæl fordæmi um (Akur- cyri, með Dalvík og Svalbarðseyri að arm- leggjum). Nordek styddi svona kjarna. 10. Þjóðeiginleikar, sem menn hafa nefnt hina römmu taug til eylandsins fremur en föðurtúnanna sjálfra, og flakk- þörf eyjarskeggjans til stærra lands. Hvort tveggja rekur rót til sögualdar og til 19. aldar stúdentakjörorÖs: Islendingar viljum vér allir vera. „Vort land er í dögun af annarri öld,“ þ. e. tíma nýrra væringja (E. Ben.). Það varð 20. aldar kjörorð meðvit- undar um þessa þjóðeiginleika og stýrði þess vegna megnri skautun (polarization) þeirra í sálarlífi, einkum menntamanna staddra utanlands, en einnig búferlafólks, þegar það skipti um starf eða átthaga á Fróni með bætt líf barna sinna fyrir aug- um. Hinn rómantíski lífsfiótti stóð utan- gátta við þcssa skautun ncma hjá fáum. Því réðst afleiðing skautunar þannig, sem raun sýnir: Atvinnubylting, ör smá- borgamyndun, einbeitt stefna „hinna sigldu" til að gera hér ríki af staðlaÖri norrænni týpu. Þcssi rafeindaspenna skautunar veldur, cf rnanni cnn lízt fram- tið íslands vcra æsandi „tafl fyrir g'.ögg- eygan gest“. Það mun ljóst, að allir liðirnir tíu, og fleiri væru áþekkir, geta orðið rök fyrir Nordck og þó með settum skildögum, sem styrki íslenzkt vald varðandi mann- auð vorn, nýting hafs, orkulindir, varn- armál o. fl. Hcild, sem ávinni sér sterka stöðu í hnattgreypum málum, en virði örugglega skildagana, gæti Nordek orðið og engir aðrir. Það úrræði cr þá okkur og Norðmönnum viðráðanlegt og Svíum líka hagstætt. Valkostir gagnstæðir við óháð Nordck eru að sjálfsögðu til. Ofangrcind tíu „há- spil“ yrðu, þó sneitt sé hjá herfræðirök- um, mikilvæg í samningi dvcrgríkis við hvert sterkt sjóveldi sem væri, sbr. lok II. kap. og svo eitthvert meinlaust dærni sé nefnt, skal minnt á þá Candice-hug- mynd, sem hampaÖ var dálítið í Ósló og Reykjavík í byrjun árs 1974, en var þykkjulaust vísað frá.1) Fvrir svo scm 1) Á norsku var heitið stafsett Kandis efdr framburði formælendanna í sjónvarpi, og í gamni sagði einhver, að stafurinn d sé látinn gefa í skyn, að Danir kynnu vegna hnattstöðu Grænlands að fást til að vera með, þó þeir séu í EC-helmingi Natós. Sleppum því. Viðskeytið -ice, á norsku -is, táknaði Iceland, er var alveg ómissandi tengiliður og það jafnvel þó Noregur fengist ekki með (utanríkisráðherra hans, Knut Frydenlund, sem svaraði einkum formælanda Kandis í Osló, rannsóknastjóranum Johan Jörg- en f lolt, fortók það um miðjan marz 1974, að Noregur fengist til að semja við Kanada um sérbandalag, aðeins um tvíhliða viðskipti landa skyldi samið á líkum grundvelli og jafnan fyrr). Island hefur ekki áhuga, en milli þess og Kan- ada er samt mjög gott. Ekki er fráleitt að ímynda sér, að vera Noregs í Nordek mundi brátt skapa þarlendis talsvert miðflóttaafl, sem yki a. m. k. á tímabilum hin engilsaxnesku áhrif á norska menning, en þau eru þegar áður djúprættari en vera mun á hinum Norðurlöndunum hversu snöggtekin sem þau hafa á íslandi verið 30 árin næstliðnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.