Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 124

Andvari - 01.01.1974, Síða 124
122 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI ólíkt mér. Samningsuppkast um Nordek, lagt fyrir N-ráð 1969-70, er orSið nokkuð úrelt, en má kyrrt liggja, hlyti að verða samið öðruvísi nú. Ég get hins vegar e. t. v. bent til réttrar áttar með upprifjun á miðaldaævintýri, sem er skröklaust: Rórn vill ráða er orðtak, sem bæði stork- cndur og undirgefnir játcndur páfadóms höfðu mjög á vörum síðan í fyrndinni. Nærri sex aldir var til crkistóll Niðaróss, að hinni miklu Kristskirkju þar. Stað- gcngill páfa sat stólinn og þótti ráða heill cða hrapi rnargra forfcðra vorra. Víst var bctra, að hann sat iþar norrænn, heldur en dvcldist í Saxlandi þýzkumæltur, eins og á 11. öld varð að duga. íslenzkur lögsögu- maður, Markús Skcggjason, varð til iþess að segja á sannfærandi hátt, hver sam- norrænn fcngur erkistólsflutningur frá Saxclfi til Lundar á Skáni var: Hann kvað 1104 í drápu um Danaskjöldung- inn Eirík eygóða: Eiríkur réð út a3 færa erkistól um Saxa nierki; hljótum vér það, er hag vorn hætir, hingað norður af skjöldungs orðum. Það, hve fast „Rórn vill ráða", hefur um árabil þótt sannast af undirgefni álf- unnar við Rómsáttmálann í 'EC, og eigi tjáir að synja fvrir hin kaþólsku tengsl, sem rík eru um mcginland Evrópu og út fyrir hana, mcðfram verzlunarleg. Sé Nordek afbrigði af EC, er í sjálfsvald okkar sett að breyta því, líkt og íslcnzk fornkirkja varð þjóðleg. Þó saga endurtaki sig ekki af eigin rammleik, má oft ginna hana átakalítið til að endurtaka sig að breyttu breytanda og hagnast á því. I þcim góða tilgangi má nota Þrándheim jafnt sem Róm nútímans. Gagnsmuni og ekki gallana á EC og Róm rcynum við eins og 1104 og 1152 að færa út um Saxa mcrki hingað norÖur, og þá gildir enn norrænt Evrópusjónarmið lögsögumannsins í Eiríksdrápu: Hljótum vér það, er hag vorn hætir. SíÖan er það vort að kenna þeim staðgenglum heims- kapítalismans, sem eflaust reisa honum nóg mammonshof í Nordek og eiga sér e. k. páfastjórn í stórveldaklíkum, að lúta landslögum og þjóðarvilja betui en kaþólskir fombiskupar þorðu hér, en fara að nokkru að norrænu fordæmi biskupa. I gamni samlíkinga mill: Í2. og 20. aldar hcf ég minna í huga vcrkan heims- kapítalismans á sjálft land Markúss Skeggjasonar en á þær Lundar- og Nið- arósserkistólsborgir, sem spámannleg orð hans giltu fyrir. Því legg ég til, að Þránd- heimur verði öðru sinni efldur til að vera höfuðborgajafni í málum norðurhelftar og íslenzk hagstjórn gerð nær jafnoki sænskrar í þeim stórstað og að vissu leyti meira tengd innan Nordeks honum en Stokkhólmi og Ósló. Játa bcr, að mér cru óljósar langtímaafleiðingarnar af svo stór- brotnu hlutgengi, eins og Markús sá erki- stólspólitík hámiðaldanna óljóst fram und- an. I IV. kap. geri ég þó tilraun að flétta hagnýtt nútímavísindi Þrándheims með hliðsjón af þeim íslcnzku saman við mál- efni vaxtarhagræðingar í norðurhelft. Vísindi mega heita frumkvöðlar hvers vaxtar, eftir að afkastageta er fullnýtt í fiskidrætti, landbúnaði og skógarhöggi. Lífbeltin kringum Niðarós og íslenzka höfuðstaðinn eru gjöful, en aðstæður, sem fyrr greindi, hafa beint sóknarhug í ólík- ar áttir, svo hvorug borg fær afbrýði gegn hinni, þegar kvótaskipting framfaraáætl- ana fer að efla báðar. Hvor um sig mun líka bcra önn fyrir úthjara ríkis síns, svo mikil scm landnámsþörf 21. aldar kann að vcrða og gctur ekki án hagnýttra vísinda gerzt. Þörf er því, að við hiðjum með Stcphani G. fyrir Reykjavík eins og hann og fyrir Þrándheimi mcð sömu orðurn;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.