Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 126

Andvari - 01.01.1974, Side 126
124 JiJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI sem byrjun á miklu meira. Áður en fært þyki að æsa upp í lesendum vonir, sem tjái, að H. í. skuli verða með forustu- háskólum talinn í Evrópu, sný ég tali að Þrándheimi, sem verður að einhverri frcmstu liáskólaborg, iþegar Norðmenn gcta lagt mctnað í, að einmitt það skuli sá fornhöfuðstaður verða. Bcnt hefur verið á, að Þrándheimur skuli skerpa sjón sína til landsins inn og þá jafnlangt í austur sem hann teygir áður norður áhrif sín um Hálogaland og suður um Upplandafylkin. Jamtaland ætti að verða honum cins sjálfsagt við- skiptanærsvið og Aliðvcsturland er höf- uðstað vorum. Sundsvallströndin og Vest- urnorrland eiga eins létt með verzlun og fcrðastreymi til hans og hringvegarbyggð- ir á austurhelmingi Islands eiga við Reykjavík nú. Nordek sýnist geta valdið því, að milljón neytenda stórmarkaður komi þar smám saman til sögu sem Þránd- heimur sé miðdepill og stærsti segullinn og verði enn einu sinni næststærst borg Noregs, eftir að sænsk kaupsýsla hafi náð að hreiðra sig þar. Hraðstreymi, sem enn cr honum ólíkt, tæki þá að móta hann sem stórborg, og smitar það þá fleiri borgir, einkum við öxulinn Umeá - Rcykjavík. Að sögn Hcimskringlu „vann Eystcinn konungur Jamtaland með viti, en eigi mcð áhlaupum sem sumir hans langfcðg- ar“, því með fortölum einum „dró svo sam- an þcirra félagsskap", að þcir báðu kon- ung Noregs ráða yfir sér og beindu við- skiptum að Atlantshafi. Sænskir konung- ar um 1660, og á ný Karl XII, sem áttu þá Jamtaland, vildu gera Þrándhcim cinn af hafnarstöðum Svíaríkis og eiga hann, en Norðmenn vildu vitanlega ekki. Og lauk þessu, cn viðskipti Jamta hættu að miðast við annað cn sænskan innflutningsmark- að, og svo að lokum túrista, og talnalcga séð cr fylki þcirra meira staðnað en nokk- urt annað í Svíþjóð. Eigi 20 þúsunda höf- uðstaður þcirra, Austursund, að tengjast bcint við bcimsmarkað efldur iðnaði, sýn- ist það verða að gerast á Nordekvegum til helztu stórskipahafnar Þrænda. Kiruna, sem er hclmingi stærri, borg málmsins á Lapplandi, á næst sjálfum járnauðnum tilveru sína að þakka járnbrautinni vest- ur til sjávar í Narvík, en í Kirkjunesi á landsenda 'Noregs er það a. n. 1. finnskt málmgrýti, scm út er flutt og selt á hcims- markaði. Við það, að Norðmenn munu næsta mannsaldur fá lítt takmarkaða orku, hlýtur að takast fullvinnsla á mest- öllum hráefnaauði, sem eystri og raforku- minni norræn lönd selja enn út óunninn, og sú breyting er citt af því, sem stækka mun hlut Þrándheims og framar öllu tækniforustunnar, scm þegar er mikil i háskóla hans. Minni ég nú aftur á ráð- herraumræður Norðurlandaráðs 1972 og síðar um, að í fyrirrúmi cfnahagssam- vinnu þurfi að vera rannsóknakjörsvið, tengd háskólum og verkfræðistofnunum hclztu borga, og norrænn upplýsinga- banki um tækniþróun og valin svið heims- viðskipta. Auk ríkishöfuðborganna allra og Lundar (með Málmey) og Gautaborg- ar yrði að tryggja Þrándheimi í þeim cfnum vel mældan stórborgarskerf. Þá stæði þrænzki háskólinn ekki að baki því, sem bezt gerist i tækni í Evrópu (að und- anskildum stórveldaleikföngum í flug- og bcrtækni o. s. frv.). Síðan ætti Nordek að sjá um, að há- þróun þessi gagnist um leið við framfarir og vcrksviðaskipting á háskólastigi í öðr- um opinbcrum rannsóknarstofnunum, sem verða í norðurhclft og Suður- og Vcst- ur-Noregi, svo mcnn geti átt þrænzka há- skólann að bakhjarli og íslendingar jafnt scm Svíar vitjað þar uppsprcttulinda, sem auðgi vísindalíf á mannfærri, féminni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.